Sögðu ekki sannleikann um hvar bíllinn var geymdur á meðan eigandinn var í útlöndum
FréttirKærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað eiganda bíls í vil eftir að hann lagði fram kvörtun eftir að hafa keypt þjónustu frá ónefndu fyrirtæki. Snerist þjónustan um að taka við bílnum við Leifsstöð og geyma hann á yfirráðasvæði fyrirtækisins á meðan eigandinn var erlendis. Eigandinn greiddi fyrirtækinu fyrir þessa þjónustu samviskusamlega, þegar hann pantaði hana, Lesa meira
Konan sem gekk upp í Leifsstöð, vegna skorts á almenningssamgöngum og okurverðs á leigubílum, komin í heimsfréttirnar og veldur áhyggjum
FréttirFerðasaga hinnar áströlsku Macey Jane sem nýlega sótti Ísland heim hefur vakið athygli erlendra fjölmiðla. Eins og DV greindi frá í gær birti Macey myndband á Tik Tok af ferð sinni á Keflavíkurflugvöll. Gekk hún á flugvöllinn og sagðist hafa lagt af stað klukkan 4:30 að morgni. Sagði Macey að gangan hafi tekið um tvo Lesa meira
Neitaði að borga rándýran leigubíl og gekk klukkutímum saman upp á Leifsstöð – „Engir uber eða almenningssamgöngur þangað til klukkan 8“
FréttirÁstralskur ferðamaður lét ekki bjóða sér það að borga fjárkúgunarverð í leigubíl og ákvað að ganga út á Leifsstöð á leið heim úr ferðalagi á Íslandi. Hún sagðist ekki skilja neitt í því að það væru engar almenningssamgöngur til og frá Keflavíkurflugvelli fyrir klukkan 8:00 á morgnanna. „Macy hérna. Þú gætir spurt hvað er ég að gera þennan Lesa meira
Gjaldeyrisskiptastöðvar geta loks tekið til starfa í Leifsstöð
FréttirÍ tilkynningu á vef Seðlabanka Íslands kemur fram að fjármálaeftirlit Seðlabankans hafi komist að þeirri niðurstöðu að Prosegur Change Iceland ehf. sé hæft til að fá skráningu sem veitandi gjaldeyrisskiptaþjónustu samkvæmt lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Þetta þýðir að gjaldeyrisskiptastöðvar undir merkjum ChangeGroup hafa öðlast nauðsynleg starfsleyfi til að taka til starfa Lesa meira
Heitavatnslaust á Keflavíkurflugvelli – Flugfélög upplýst um stöðu mála
FréttirHeitt vatn er farið af Keflavíkurflugvelli. Þetta staðfestir Guðjón Helgason samskiptastjóri ISAVIA í samtali við DV. Í bili hefur þetta hins vegar takmörkuð áhrif á starfsemi vallarins. „Heitavatnslaust er á Keflavíkurflugvelli vegna hrauns sem flætt hefur yfir heitavatnsæð,“ segir Guðjón. „Enn sem komið er hefur slíkt takmörkuð áhrif á starfsemi Keflavíkurflugvelli en við fylgjumst vel Lesa meira
Landamæraverðir ósáttir við vaktafyrirkomulag – Ekki það sem lagt var upp með
FréttirMikil óánægja er meðal landamæravarða á Keflavíkurflugvelli vegna nýs vaktafyrirkomulags sem á að taka gildi 1. maí. Breytingin er tilkomin vegna styttingar vinnuvikunnar. Vöktum verður fjölgað og sumar vaktir styttar úr 12 klukkustundum í sex. Þetta hefur óhagræði í för með sér fyrir starfsfólkið. Að minnsta kosti einn landamæravörður hefur sagt upp störfum og fleiri Lesa meira
99 farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll um páskana – Lausafé Isavia uppurið eftir fimm mánuði
EyjanAðeins 99 farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll frá skírdegi og fram á annan dag páska. Á síðasta ári fóru 84.000 farþegar um völlinn þessa sömu daga. Þetta hefur að vonum mikil áhrif á rekstur Isavia sem á og rekur flugvöllinn. Þetta kemur fram í umfjöllun Morgunblaðsins um málið í dag. Þar er haft eftir Sveinbirni Indriðasyni, Lesa meira
Skipulagsstofnun felst á stækkun Keflavíkurflugvallar með athugasemdum
EyjanSkipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Isavia að matsáætlun með athugasemdum vegna fyrirhugaðrar stækkunar Keflavíkurflugvallar. Um er að ræða framkvæmdir sem miða að því að hámarka afköst núverandi flugbrauta. Felast framkvæmdirnar annars vegar í breytingum á flugbrautakerfinu, svo sem gerð flýtireina, flughlaða, flugvélahliða og akbrauta. Hins vegar er um að ræða uppbyggingu við flugbrautir til að Lesa meira
Tíðarandinn að kæfa tungumálið og húmorinn
FókusGuðmundur Brynjólfsson gaf nýlega út bókina Eitraða barnið. Hún er glæpasaga, skrifuð inn í sögulega sviðsmynd Árnessýslu í kringum aldamótin 1900. Guðmundur er djákni og innilega trúaður og jafnframt heltekinn af myrkum hliðum mannlífsins og óhræddur við að stuða fólk, hvort sem er í bókum sínum eða hárbeittum pistlum. DV ræddi við Guðmund um æskuna Lesa meira
11. september á Keflavíkurflugvelli
FókusDagsins 11. september verður ávallt minnst fyrir hryðjuverkin sem framin voru í New York og á fleiri stöðum í Bandaríkjunum árið 2001. Er það greypt í minni fólks þegar flugræningjar stýrðu farþegaþotum á Tvíburaturnana með voveiflegum afleiðingum. Þennan sama dag, 11. september, árið 1976, lentu flugræningjar með bandaríska farþegaþotu á Keflavíkurflugvelli. Var það hluti af Lesa meira