fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

kaupmáttur

Björn Leví birtir athyglisverðar tölur – „Erum við samt sem áður langt á eftir hinum Norðurlöndunum“

Björn Leví birtir athyglisverðar tölur – „Erum við samt sem áður langt á eftir hinum Norðurlöndunum“

Eyjan
04.09.2024

Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata fer í aðsendri grein á Vísi yfir þróun kaupmáttar og ráðstöfunartekna á Íslandi síðustu árin. Segir hann fullyrðingar ríkisstjórnarinnar um auknar ráðstöfunartekjur og hækkandi kaupmátt varpa upp skakkri mynd af stöðunni eins og hún sé í raun og veru. Þegar komi að þessum þáttum standi Ísland Norðurlöndunum að baki. Björn Lesa meira

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Eyjan
10.07.2024

Íslendingar standa nágrannaþjóðum langt að baki þegar metinn er raunverulegur kaupmáttur en ekki einblínt tekjuhliðina. Þannig er kaupmáttur launa í Noregi 56 prósent meiri en hér á landi. Í aðsendri grein á Eyjunni í gær birti Ole Anton Bieltvedt samanburð á kaupmætti nokkurra þjóða, sem Laenderdaten.info, virt þýsk efnahagsstofnun, gerði á tímabilinu 2022-23. Annars vegar voru reiknaðar út meðaltekjur þegna Lesa meira

Íslendingar fá minna fyrir launin sín

Íslendingar fá minna fyrir launin sín

Eyjan
14.12.2023

Í tilkynningu frá Hagstofu Íslands kemur fram að kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann hafi dregist  saman um 2,7% á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Í tilkynningunni segir að ráðstöfunartekjur heimilanna hafi aukist um 8% á þriðja ársfjórðungi ársins í samanburði við sama tímabil síðasta árs samkvæmt bráðabirgðatölum. Ráðstöfunartekjur á mann hafi numið rúmlega 1,3 milljónum króna á Lesa meira

Segir fjórfaldar sveiflur í kaupmætti á ábyrgð ríkisstjórnar sem hlustar ekki lengur á fólkið í landinu

Segir fjórfaldar sveiflur í kaupmætti á ábyrgð ríkisstjórnar sem hlustar ekki lengur á fólkið í landinu

Eyjan
07.11.2023

Kaupmáttur meðallauna á Íslandi hefur sveiflast fjórum sinnum meira á Íslandi síðustu 20 ár en að meðaltali innan OECD. „Þetta er hin íslenska sveifla sem stjórnvöld tala jafnan um að sé góð. Sú skýring speglar að ríkisstjórnin hlustar ekki lengur á fólkið í landinu. Almenningur er orðinn langþreyttur á þessu ástandi. Ekkert lát er hins Lesa meira

Íslendingar fá minna fyrir launin sín

Íslendingar fá minna fyrir launin sín

Eyjan
14.06.2023

Samkvæmt tilkynningu Hagstofu Íslands jukust ráðstöfunartekjur um 8,5 prósent á fyrsta ársfjórðungi ársins 2023 miðað við fyrsta ársfjórðung ársins 2022. Ráðstöfunartekjur á mann numu rúmlega 1,26 milljónum króna á tímabilinu og nemur það 4,7 prósent hækkun ráðstöfunartekna á mann frá fyrsta ársfjóirðungi ársins 2022. Í tilkynningu Hagstofunnar segir að teknu tilliti til verðlagsþróunar sé áætlað Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Viltu fá útborgað í evrum?

Thomas Möller skrifar: Viltu fá útborgað í evrum?

Eyjan
05.06.2023

Fyrir nokkrum árum rak ég fyrirtæki sem seldi vörur til útflutningsfyrirtækja. Eitt sinn spurði stjórnandi eins fyrirtækjanna hvort ég vildi ekki fá vörureikningana borgaða í evrum í stað króna, sem ég þáði. Eftir það var hægt að senda greiðslur beint til erlendra birgja án þóknana bankans og gengisáhætta var úr sögunni. Við gátum lækkað verð Lesa meira

Segja enga innistæðu fyrir launaskriði – Grefur undan kaupmætti til lengri tíma

Segja enga innistæðu fyrir launaskriði – Grefur undan kaupmætti til lengri tíma

Eyjan
11.11.2020

Launahækkanir á næstu misserum, samkvæmt kjarasamningum, grafa undan getu vinnumarkaðarins til að skapa ný störf. Þetta er mat Jóns Bjarka Bentssonar, aðalhagfræðings Íslandsbanka, sem segir að það hafi ítrekað sýnt sig, hérlendis og erlendis, að miklar nafnlaunahækkanir án samsvarandi framleiðniaukningar skili ekki varanlegri kaupmáttaraukningu. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Finnur Oddsson, forstjóri Haga, Lesa meira

Enn eykst kaupmáttur – Mikilvægt að verja árangur síðustu ára segir fjármálaráðherra

Enn eykst kaupmáttur – Mikilvægt að verja árangur síðustu ára segir fjármálaráðherra

Eyjan
10.08.2020

Miðað við það sem kemur fram í tölum frá Hagstofunni jókst kaupmáttur frá júní 2019 til júní 2020. Á þessu tíma hækkaði launavísitalan um 7% en á sama tíma hækkaði vísitala neysluverðs um 2,6%. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að verkefni ríkisstjórnarinnar sé að verja kaupmátt fólks í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af