fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Kaupmannahöfn

Sjúkrahús í Kaupmannahöfn að fyllast af COVID-19 sjúklingum

Sjúkrahús í Kaupmannahöfn að fyllast af COVID-19 sjúklingum

Pressan
22.12.2020

Region Hovedstaden, sem hefur yfirumsjón með heilbrigðiskerfinu í Kaupmannahöfn, tilkynnti í morgun að sjúkrahús borgarinnar séu við það að fyllast af COVID-19 sjúklingum. Eru viðræður nú hafnar við sjúkrahús í öðrum landshlutum um að taka við hluta af þeim sjúklingum sem þurfa á innlögn að halda. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Haft er eftir Kristian Antonsen, varaforstjóra Lesa meira

Tveir unglingar handteknir – Grunaðir um morð í Kaupmannahöfn

Tveir unglingar handteknir – Grunaðir um morð í Kaupmannahöfn

Pressan
17.09.2020

Lögreglan í Kaupmannahöfn handtók á þriðjudagskvöldið tvo unglinga, 14 og 16 ára, sem eru grunaðir um að hafa myrt 18 ára mann á Friðriksbergi á föstudagskvöldið. Brian Belling, sem stýrir rannsókn málsins, sagði í samtali við Ekstra Bladet að tengsl væru á milli hinna handteknu og hins látna. „Þeir þekkjast og það varð eitthvað ósætti. Einhverjar umræður,“ sagði Belling Lesa meira

Glæpagengi herja í stóru dönsku borgunum

Glæpagengi herja í stóru dönsku borgunum

Pressan
13.09.2020

Í stærstu borgum Danmerkur herja glæpagengi af krafti í íbúðarhverfum sem teljast viðkvæm vegna íbúasamsetningar, atvinnuleysis og margvíslegra félagslegra aðstæðna. Þetta á við í þremur stærstu borgum landsins, Kaupmannahöfn, Árósum og Óðinsvéum. Berlingske segir að fjölskylduglæpagengi herji í viðkvæmum íbúðarhverfum. Þetta staðfestir Henrik Søndersby yfirmaður rannsóknarmiðstöðvar ríkislögreglunnar. Hann sagði að lögreglan viti að afbrot séu það sem líf Lesa meira

Rannsaka skólpið til að fylgjast með næstu bylgju COVID-19

Rannsaka skólpið til að fylgjast með næstu bylgju COVID-19

Pressan
08.05.2020

Vísindamenn við Matvælastofnun DTU háskólans í Kaupmannahöfn ætla á næstunni að rannsaka skólpið í dönsku höfuðborginni til að fylgjast með næstu bylgju COVID-19 faraldursins sem talið er að skelli á síðar á árinu. Eflaust hugsa fæstir út í hvað verður um það sem þeir skila af sér í salernið hverju sinni. En nú munu 1,2 Lesa meira

114 heilbrigðisstarfsmenn í Kaupmannahöfn smitaðir af COVID-19

114 heilbrigðisstarfsmenn í Kaupmannahöfn smitaðir af COVID-19

Pressan
01.04.2020

Í morgun var skýrt frá því að 114 heilbrigðisstarfsmenn í Kaupmannahöfn séu smitaðir af COVID-19. Flestir starfa þeir á sjúkrahúsum í borginni. Danska ríkisútvarpið skýrði frá þessu. Fram kemur að tölurnar séu frá 29. mars og nái aðeins yfir staðfest smit. Á sama tíma var staðfest að 1.214 manns í Kaupmannahöfn séu smitaðir af veirunni. Lesa meira

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Pressan
14.02.2019

Þann 25. mars 2005 var lögreglumenn sendir í Klerkegade í Kaupmannahöfn. Þar hafði maður, sem var að viðra hundinn sinn, gert óhugnanlega uppgötvun. Hann hafði fundið tvo fætur og einn handlegg bak við ruslagám. Restin af líkinu fannst ekki fyrr en daginn eftir. Það hafði verið hlutað í sundur og illa farið með það. Lögreglan Lesa meira

Nýr kraftur í rannsókn á tveggja ára gömlu morðmáli – 8 lögregluhundar notaðir

Nýr kraftur í rannsókn á tveggja ára gömlu morðmáli – 8 lögregluhundar notaðir

Pressan
06.12.2018

Þann 4. nóvember 2016 var Louise Borglit, 32 ára, stungin til bana í Elverparken í Herlev í Kaupmannahöfn. Hún var gengin sjö mánuði með barn sitt þegar hún var myrt. Morðið er óupplýst og hefur legið þungt á dönsku þjóðinni eins og morðið á Emilie Meng sem var myrt í júlí 2016. Lögreglan hefur lagt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af