Telja sig hafa upplýst dularfullu kattadrápin – 400 kettir voru drepnir
Pressan10.12.2021
Vísindamenn telja sig vera búna að leysa ráðgátuna um kattadrápin í Lundúnum á árunum 2014 til 2018 en þá voru 400 kettir drepnir. Hræ þeirra voru illa leikin og óttuðust margir að „raðkattamorðingi“ gengi laus í borginni. Hann fékk meira að segja viðurnefnið „Croydon cat killer“. Nýverið birtu vísindamennirnir niðurstöður rannsóknar sinnar í tímaritinu Veterinary Pathology. Þær styðja kenningu Lundúnalögreglunnar Lesa meira