Reiðibylgja dynur á sjónvarpskonu í kjölfar spurningar um Katrínu prinsessu
FókusBreska sjónvarpskonan Narinder Kaur sætir nú harðri gagnrýni eftir að hafa varpað fram spurningu á samfélagsmiðlinum X um útlit Katrínar prinsessu af Wales. Spurði Kaur hvers vegna prinsessan, sem er 42 ára, væri orðin áberandi ellilegri í útliti og hvort það væri vegna þess að hún reykti. Hafa þessar vangaveltur vakið mikla reiði í Bretlandi Lesa meira
Þetta í fari Vilhjálms fer mest í taugarnar á Katrínu
FókusFjölmiðilinn Mirror rifjar upp í dag atvik sem varð árið 2018 þegar Katrín, nú prinsessa af Wales, opinberaði óvart hvaða ávani Vilhjálms prins eiginmanns hennar fór, þá að minnsta kosti, mest í taugarnar á henni. Þetta mun vera sá ávani prinsins að neyta matar á meðan hann situr á sófa eða sófum heimilis hjónanna. Þessi Lesa meira
Sáttaumleitanir hafnar innan bresku konungsfjölskyldunnar
FókusMeghan hertogaynja af Sussex er sögð hafa haft samband við svilkonu sína Katrínu prinsessu af Wales. Unnið mun vera að sáttum milli þeirra og milli Meghan og Harry hertoga af Sussex, eiginmanns hennar og annarra meðlima konungsfjölskyldunnar. Heimsókn Harry til Karls Bretakonungs föður síns, eftir að sá síðarnefndi greindist með krabbamein, mun hafa ýtt þessum Lesa meira
Meghan sögð hafa talið sig eiga meiri rétt en Katrín á að láta í sér heyra
FókusSamkvæmt heimildarmanni, sem sagður er þekkja til bresku konungsfjölskyldunnar, var Meghan Markle ósátt við að henni hafi verið skipað skör lægra í fjölskyldunni en svilkonu hennar Katrínu og eiginmanni hennar Vilhjálmi prins af Wales. Er Meghan sögð hafa talið að hún ætti þetta ekki skilið í ljósi þess að hún hefði skapað sér sinn eigin Lesa meira
Vilhjálmur og Katrín munu gegna lykilhlutverkum á næstu árum
FókusBreski miðilinn Mirror greindi frá því fyrr í dag að Karl konungur Bretlands muni brátt funda með Vilhjálmi prins af Wales, syni sínum, og Katrínu prinsessu af Wales, tengdadóttur sinni. Markmið fundarins er að ákveða nákvæmlega hver hlutverk þeirra og Karls sjálfs og Kamillu drotttningar eiga að vera þegar kemur að nánustu framtíð breska konungsdæmisins. Lesa meira