„Sækið þetta fólk strax og skammist ykkar“
Fréttir„Eftir að Bjarni Benediktsson var löðrungaður á annan vangann á Stöð 2 og á hinn á RÚV ætti þessi frétt að auka á kinnroðann, það er að segja ef einhver sómatilfinning er til staðar,“ segir fjölmiðlamaðurinn Kristinn Hrafnsson á Facebook-síðu sinni. Kristinn deilir þar frétt RÚV þar sem sagt var frá því að Bergþóra Snæbjörnsdóttir, rithöfundur Lesa meira
Orðið á götunni: Steingrímur J. yrði aldrei vænlegt gluggaskraut
EyjanOrðið á götunni er að Katrín Jakobsdóttir geti ekki með neinu móti reynt að uppfylla metnað sinn um að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í vor vegna þess að enginn getur tekið við flokki hennar, Vinstri grænum. Eða öllu heldur tekið við því sökkvandi skipi sem flokkurinn er ef marka má skoðanakannanir sem Lesa meira
Björn Ingi segir vaxandi líkur á að Katrín fari í forsetaframboð
EyjanVaxandi líkur eru sagðar á að Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, fari í forsetaframboð í vor. Þetta segir Björn Ingi Hrafnsson, fjölmiðlamaður og fyrrverandi borgarfulltrúi, í pistli á vef Viljans. Guðni Th. Jóhannesson mun sem kunnugt er láta af embætti eftir átta ár sem forseti og verður því kosið um nýjan forseta í sumar. Nokkrir hafa Lesa meira
Ólafur Þ. Harðarson: Merkilegt að þriðjungur kjósenda Sjálfstæðisflokksins vilji vinstri sósíalista sem forsætisráðherra
EyjanÞriðjungur sjálfstæðismanna telur Katrínu Jakobsdóttur besta forsætisráðherrann sem völ sé á og fleiri sjálfstæðismenn telja Þórdísi Kolbrúnu hafa staðið sig best ráðherra flokksins en þeir sem telja að Bjarni Benediktsson hafi staðið sig best. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, telur tíðindi felast í því að fimmti hver kjósandi Sjálfstæðisflokksins telur Lesa meira
Ellý spáir fyrir Katrínu Jakobs og örlögum ríkisstjórnarinnar – „Þetta verður rosalegt“
FókusSpákonan og flugfreyjan Ellý Ármannsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún spáir fyrir Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, og örlögum ríkisstjórnarinnar. Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér: Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google. Ellý Ármanns, ein eftirsóttasta spákona landsins, mætti með tarot-spilin í áramótaþátt Fókuss og spáði Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Örlætið allt að drepa; Íslendingar leggja fram andvirði 3ja-herbergja íbúðar „til að tryggja framtíð jarðarinnar“
EyjanÞessi frétt birtist í Morgunblaðinu 2. desember sl.: Ísland mun leggja 80 milljónir króna í nýjan loftslagshamfarasjóð á komandi ári. Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á lofstlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP28, í dag. „Heimsbyggðin þarf að einblína á hætturnar sem felast í loftslagsbreytingunum. Þessi mikilvægi fundur þarf að senda skýr skilaboð um að við munum leggja enn Lesa meira
Þorsteinn Pálsson: Forsætisráðherra hefur hvorki lesið eigið svar né kynnt sér gögnin sem lágu því til grundvallar
EyjanKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er vandari að virðingu sinni en svo að hún hefði beitt þeirri röksemdafærslu sem sett var fram í skriflegu svari hennar á Alþingi við fyrirspurn frá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar, þar sem hún hafnaði tillögum Vilhjálms Birgissonar um úttekt óháðra erlendra sérfræðinga um kosti og galla íslensku krónunnar sem gjaldmiðils. Röksemdarfærslurnar Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Las ráðherra svarið ekki yfir?
EyjanFastir pennarÞjóðarsáttin á vinnumarkaði 1990 byggðist á stefnubreytingu í gengismálum. Í því ljósi kom ekki á óvart í haust að verkalýðshreyfingin skyldi fara þess á leit við Samtök atvinnulífsins að erlendir sérfræðingar yrðu fengnir til að gera óháða könnun á kostum þess og göllum að taka upp stöðugan gjaldmiðil. Hitt kom á óvart að Samtök atvinnulífsins Lesa meira
Segir stjórnina kolfallna og Katrínu rúna trausti – VG gæti þurrkast út í næstu kosningum
EyjanÚtilokað er að hér verði mynduð tveggja flokka stjórn og talsverðar líkur á að flokkur forsætisráðherra þurrkist út af þingi eftir næstu þingkosningar. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Maskínu, sem unnin var fyrir Vísi og tengda miðla, fengju ríkisstjórnarflokkarnir einungis 23 þingmenn ef kosið væri nú og er stjórnin því rúin trausti og kolfallin. Dagfari á Hringbraut Lesa meira
Katrín segir hundrað milljón króna styrk til Samherja ekki stuðning við framgöngu fyrirtækisins – „Fjarstæðukennt“ segir Venaani
FréttirKatrín Jakobsdóttir hefur svarað bréfi McHenry Venaani, leiðtoga namibíska stjórnarandstöðuflokksins PDM. Hún segir 100 milljón króna ríkisstyrk til Samherja ekki jafngilda stuðningi stjórnvalda við framgöngu fyrirtækisins í Namibíu. Léttúð íslenskra stjórnvalda DV greindi frá kvörtun Venaani þann 10. nóvember síðastliðinn. En þá sagðist hann ætla að senda bréf til Katrínar til að hvetja hana til að hætta stuðningi við útgerðarfélagið Lesa meira