Orðið á götunni: Dapur brandari Guðmundar Inga um forsetaembættið
EyjanOrðið á götunni er að Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks Fólksins, hafi hitt á að flytja á Alþingi lélegasta brandara seinni tíma þegar hann spurði Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og formann 4,7 prósent flokksins VG, hvort hún hygðist bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Þingheimur hló – og einnig Katrín þótt henni sé vart hlátur Lesa meira
Hlegið dátt í þingsal þegar Katrín var spurð hvort hún vildi verða forseti Íslands
EyjanMeðal þeirra sem mikið hafa verið nefnd til sögunnar þegar kemur að frambjóðendum í komandi forsetakosningum er Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, ákvað að nýta tækifærið í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi fyrr í dag og spurði Katrínu beint út hvort hún ætlar sér í framboð. Guðmundi virtist eilítið niðri fyrir þegar Lesa meira
Björn Jón skrifar: Katrín mikla og svipugöng sjálfstæðismanna
EyjanFastir pennarEftir að fjandmenn Frakka höfðu haft endanlegan sigur á herjum Napóleons gerðu Austurríkismenn, Prússar og Rússar með sér bandalag sem nefnt var heilagt (þ. Heilige Allianz). Markmiðið var að halda aftur af þeim frjálslyndisstraumum og þeirri veraldarhyggju sem fylgt hafði frönsku byltingunni og stjórnartíð Napóleons. Þar fóru hagsmunir umræddra þrívelda saman um flest. Það var Lesa meira
Er viss um að Katrín sé ánægð með Trump
EyjanGabríel Ingimarsson, formaður Uppreisnar sem er ungliðahreyfing Viðreisnar ritar aðsenda grein á Vísi. Þar segist hann viss um að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sé ánægð með nýleg ummæli Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og núverandi forsetaframbjóðanda, um Atlantshafsbandalagið (NATO). Gabríel rifjar upp að Trump sagði nýlega að yrði hann kjörinn forseti á ný myndi hann sjá til Lesa meira
Óstjórn, hringl, kalt stríð, samdráttur, glötuð ár – þetta er arfleifð ríkisstjórnar Katrínar og Bjarna
EyjanAthygli vakti á þriðjudagskvöldið er Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, mætti í viðtöl í beinni útsendingu í fréttatímum Stöðvar tvö og Ríkissjónvarpsins að þótt fréttakonurnar Thelma Tómasson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir gengju báðar rösklega til verks og reyndu með eftirfylgju að fá svar frá Bjarna við einfaldri spurningu kom fátt annað en orðhengilsháttur og útúrsnúningar frá ráðherranum. Lesa meira
„Sækið þetta fólk strax og skammist ykkar“
Fréttir„Eftir að Bjarni Benediktsson var löðrungaður á annan vangann á Stöð 2 og á hinn á RÚV ætti þessi frétt að auka á kinnroðann, það er að segja ef einhver sómatilfinning er til staðar,“ segir fjölmiðlamaðurinn Kristinn Hrafnsson á Facebook-síðu sinni. Kristinn deilir þar frétt RÚV þar sem sagt var frá því að Bergþóra Snæbjörnsdóttir, rithöfundur Lesa meira
Orðið á götunni: Steingrímur J. yrði aldrei vænlegt gluggaskraut
EyjanOrðið á götunni er að Katrín Jakobsdóttir geti ekki með neinu móti reynt að uppfylla metnað sinn um að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í vor vegna þess að enginn getur tekið við flokki hennar, Vinstri grænum. Eða öllu heldur tekið við því sökkvandi skipi sem flokkurinn er ef marka má skoðanakannanir sem Lesa meira
Björn Ingi segir vaxandi líkur á að Katrín fari í forsetaframboð
EyjanVaxandi líkur eru sagðar á að Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, fari í forsetaframboð í vor. Þetta segir Björn Ingi Hrafnsson, fjölmiðlamaður og fyrrverandi borgarfulltrúi, í pistli á vef Viljans. Guðni Th. Jóhannesson mun sem kunnugt er láta af embætti eftir átta ár sem forseti og verður því kosið um nýjan forseta í sumar. Nokkrir hafa Lesa meira
Ólafur Þ. Harðarson: Merkilegt að þriðjungur kjósenda Sjálfstæðisflokksins vilji vinstri sósíalista sem forsætisráðherra
EyjanÞriðjungur sjálfstæðismanna telur Katrínu Jakobsdóttur besta forsætisráðherrann sem völ sé á og fleiri sjálfstæðismenn telja Þórdísi Kolbrúnu hafa staðið sig best ráðherra flokksins en þeir sem telja að Bjarni Benediktsson hafi staðið sig best. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, telur tíðindi felast í því að fimmti hver kjósandi Sjálfstæðisflokksins telur Lesa meira
Ellý spáir fyrir Katrínu Jakobs og örlögum ríkisstjórnarinnar – „Þetta verður rosalegt“
FókusSpákonan og flugfreyjan Ellý Ármannsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún spáir fyrir Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, og örlögum ríkisstjórnarinnar. Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér: Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google. Ellý Ármanns, ein eftirsóttasta spákona landsins, mætti með tarot-spilin í áramótaþátt Fókuss og spáði Lesa meira