Orðið á götunni: Katrín getur ekki sýnt það ábyrgðarleysi að yfirgefa sökkvandi skip
EyjanOrðið á götunni er að blindur metnaður Katrínar Jakobsdóttur valdi því að hún hefur gælt við hugmyndina um að hlaupa undan ábyrgð sinni sem formaður Vinstri grænna sem berjast nú við mikið fylgistap og þann möguleika að þurrkast út af Alþingi. Hana langar mikið í forsetaembættið en hún veit eins og allir að skipstjóri er Lesa meira
Elliði handviss um hver verður næsti forseti – Von á tilkynningu fyrir páska?
FréttirElliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, er alveg viss um hver verður næsti forseti Íslands. Spennan fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en gengið verður til kosninga þann 1. júní næstkomandi. Elliði gerir yfirvofandi kosningar að umtalsefni á heimasíðu sinni hvar hann segist þess fullviss að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verði næsti forseti Íslands. „Katrín Jakobsdóttir hefur Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: VG nýtti síðasta sóknarfærið
EyjanFastir pennarÁ nýgerðum kjarasamningum eru tvær hliðar. Önnur er efnahagsleg. Hin er pólitísk. Enn er allt á huldu um áhrifin af þætti ríkisstjórnarinnar á frekari lækkun verðbólgu og vaxta. Eftir nokkurra mánaða umhugsunartíma svarar hún út og suður um það efni. Markmiðið ríkisstjórnarinnar er svo lágreist að stefnt er að tvöfalt hærri verðbólgu en á öðrum Lesa meira
Katrín og Gunnar vega hvort annað upp
FókusKatrín Jakobsdóttir forsætisráðherra greinir frá því í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í morgun að maður hennar Gunnar Sigvaldason eigi afmæli í dag. Hún segir að í ár séu 20 ár síðan þau kynntust. Katrín og Gunnar eiga þrjá syni saman. Katrín segir að þau hafi almennt haft það gott saman en einskær gleði hafi Lesa meira
Orðið á götunni: Baldri enn kalt og Katrín undirbýr dýrasta forsetaframboð Evrópusögunnar
EyjanTekið er að hitna verulega undir líklegum forsetaframbjóðendum. Sumum meira en öðrum. Þannig sagði Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor í vikunni að hann lægi undir feldi. Honum hlýtur að hafa verið orðið verulega kalt, því þar liggur hinn lærði enn. Stuðningsmenn Baldurs stofnuðu hópinn „Baldur og Felix – alla leið“ utan um stuðningsmenn Baldurs á Facebook og Lesa meira
Orðið á götunni: Dapur brandari Guðmundar Inga um forsetaembættið
EyjanOrðið á götunni er að Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks Fólksins, hafi hitt á að flytja á Alþingi lélegasta brandara seinni tíma þegar hann spurði Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og formann 4,7 prósent flokksins VG, hvort hún hygðist bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Þingheimur hló – og einnig Katrín þótt henni sé vart hlátur Lesa meira
Hlegið dátt í þingsal þegar Katrín var spurð hvort hún vildi verða forseti Íslands
EyjanMeðal þeirra sem mikið hafa verið nefnd til sögunnar þegar kemur að frambjóðendum í komandi forsetakosningum er Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, ákvað að nýta tækifærið í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi fyrr í dag og spurði Katrínu beint út hvort hún ætlar sér í framboð. Guðmundi virtist eilítið niðri fyrir þegar Lesa meira
Björn Jón skrifar: Katrín mikla og svipugöng sjálfstæðismanna
EyjanFastir pennarEftir að fjandmenn Frakka höfðu haft endanlegan sigur á herjum Napóleons gerðu Austurríkismenn, Prússar og Rússar með sér bandalag sem nefnt var heilagt (þ. Heilige Allianz). Markmiðið var að halda aftur af þeim frjálslyndisstraumum og þeirri veraldarhyggju sem fylgt hafði frönsku byltingunni og stjórnartíð Napóleons. Þar fóru hagsmunir umræddra þrívelda saman um flest. Það var Lesa meira
Er viss um að Katrín sé ánægð með Trump
EyjanGabríel Ingimarsson, formaður Uppreisnar sem er ungliðahreyfing Viðreisnar ritar aðsenda grein á Vísi. Þar segist hann viss um að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sé ánægð með nýleg ummæli Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og núverandi forsetaframbjóðanda, um Atlantshafsbandalagið (NATO). Gabríel rifjar upp að Trump sagði nýlega að yrði hann kjörinn forseti á ný myndi hann sjá til Lesa meira
Óstjórn, hringl, kalt stríð, samdráttur, glötuð ár – þetta er arfleifð ríkisstjórnar Katrínar og Bjarna
EyjanAthygli vakti á þriðjudagskvöldið er Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, mætti í viðtöl í beinni útsendingu í fréttatímum Stöðvar tvö og Ríkissjónvarpsins að þótt fréttakonurnar Thelma Tómasson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir gengju báðar rösklega til verks og reyndu með eftirfylgju að fá svar frá Bjarna við einfaldri spurningu kom fátt annað en orðhengilsháttur og útúrsnúningar frá ráðherranum. Lesa meira