fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Katrín Jakobsdóttir

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“

Fréttir
18.04.2024

Það er morgunljóst hvaða frambjóðanda tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa í komandi forsetakosningum. Bubbi skrifar í dag aðsenda grein í Morgunblaðið þar sem hann lýsir yfir stuðningi við Katrínu Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðherra. „Katrín Jakobsdóttir hefur allt sem góðan forseta má prýða: Gáfur, þekkingu á pólitískum innviðum, hún hefur starfað sem forsætisráðherra þegar válegir tímar skullu á þjóðinni og Lesa meira

Sjáðu myndina: Katrín gerði það sama og Davíð – Er þetta gert að ráðum almannatengla?

Sjáðu myndina: Katrín gerði það sama og Davíð – Er þetta gert að ráðum almannatengla?

Fókus
16.04.2024

„Þegar valdafólk fer í forsetaframboð bregður það sér gjarnan í lopapeysuna til að sýna alþýðleik sinn og þjóðhollustu,“ segir Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og einn af stofnendum Sósíalistaflokksins, í umræðuhópi flokksins á Facebook. Þar birtir hann myndir af Katrínu Jakobsdóttur, sem tilkynnti framboð sitt til forseta fyrir skemmstu, og Davíð Oddssyni, ritstjóra Morgunblaðsins og fyrrverandi forsetaframbjóðenda, Lesa meira

Ekki martækur munur á Katrínu og Baldri í nýrri könnun

Ekki martækur munur á Katrínu og Baldri í nýrri könnun

Fréttir
12.04.2024

Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, fengi 30% fylgi í komandi forsetakosningum samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup en niðurstöðurnar voru birtar í kvöld. Baldur Þórhallsson, prófessor, fengi 26% fylgi en ekki er martækur tölfræðilegur munur á frambjóðendunum. Jón Gnarr, leikari og fyrrverandi borgarstjóri, hlyti 18% fylgi en þessir þrír frambjóðendur bera höfuð og herðar yfir aðra frambjóðendur. Alls Lesa meira

Segir Katrínu vera fulltrúa valdsins – leið hennar til Bessastaða ekki endilega bein og greið

Segir Katrínu vera fulltrúa valdsins – leið hennar til Bessastaða ekki endilega bein og greið

Eyjan
08.04.2024

Katrín Jakobsdóttir, fráfarandi forsætisráðherra, gengur ekki að því vísu að ná kjöri í embætti forseta Íslands í komandi kosningum. Dæmin sýna að kjósendur láta valdhafa og yfirstétt ekki velja sér forseta heldur velur þjóðin þá sjálf, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur vitnar í  Steinunni Ólínu, forsetaframbjóðanda, sem kallaði framkomu Katrínar oflæti. Lesa meira

Jón Gnarr telur að Katrín verði gagnrýnd harðlega – Á stanslausum ferðum um landið á vegum ríkissjóðs

Jón Gnarr telur að Katrín verði gagnrýnd harðlega – Á stanslausum ferðum um landið á vegum ríkissjóðs

Eyjan
08.04.2024

Jón Gnarr, fyrrum borgarstjóri og núverandi forsetaframbjóðandi, segist búast við því að Katrín Jakobsdóttir fái harða gagnrýni fyrir framboð sitt til sama embættis enda sé það „svolítið umhugsunarvert “ að manneskja með það forskot sem hún hefur umfram aðra blandi sér í baráttuna um embættið með þessum þætti. Þetta kemur fram í athyglisverðu viðtali við Lesa meira

Sævar Þór segir Baldur hæfastan á Bessastaði – „Hver er þá öryggisventillinn ef valið stendur um flekklausa fortíð frambjóðenda“

Sævar Þór segir Baldur hæfastan á Bessastaði – „Hver er þá öryggisventillinn ef valið stendur um flekklausa fortíð frambjóðenda“

Fréttir
07.04.2024

„Umræðan um væntanleg forsetaefni er skrautleg á köflum og einkennist stundum af algjöru þekkingarleysi eða einfeldni. Við höfum haft hina ýmsu forseta frá stofnun lýðveldisins sem hafa í reynd verið ákveðinn þverskurður af samfélaginu. Við höfum haft forseta sem var armur íhaldsins og hinna atvinnuskapandi stétta. Þá höfðum við virðulegan bónda sem kenndi sig við Lesa meira

Katrín fékk lausnarbeiðni samþykkta en situr áfram sem forsætisráðherra og í forsetaframboði

Katrín fékk lausnarbeiðni samþykkta en situr áfram sem forsætisráðherra og í forsetaframboði

Eyjan
07.04.2024

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mætir á Bessastaði klukkan tvö í dag til að biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Katrín tilkynnti um forsetaframboð sitt á föstudag og sagði jafnframt af sér formennsku í Vinstri grænum. Katrín hefur verið í embætti forsætisráðherra síðan í nóvember 2017, eða í sex ár og fjóra mánuði, alls 2318 daga. Lesa meira

Katrín ekki lengur formaður Vinstri grænna

Katrín ekki lengur formaður Vinstri grænna

Fréttir
05.04.2024

Eins og Katrín Jakobsdóttir boðaði fyrr í dag að hún myndi gera hefur hún nú formlega sagt af sér sem formaður Vinstrihreyfingarinnar-Græns framboðs. Í fréttatilkynningu frá flokknum segir að á stjórnarfundi flokksins sem lauk rétt í þessu hafi Katrín sagt  af sér formennsku. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður, muni nú gegna embætti formanns í hennar stað Lesa meira

Björn Leví hrósar Katrínu og segir hana sýna hugrekki

Björn Leví hrósar Katrínu og segir hana sýna hugrekki

Eyjan
05.04.2024

Sú ákvörðun Katrínar Jakobsdóttur að stíga úr stóli úr forsætisráðherra og bjóða sig fram til embættis forseta Íslands hefur vakið misjafnar undirtektir í dag. Pólitískir samherjar hennar segja hana góðan kandídat í embættið en sumir pólitískir andstæðingar hennar hana hafa gefist upp á því að leiða ríkisstjórnina við vaxandi óvinsældir og telja heppilegast að boða Lesa meira

Uppfært: Katrín býður sig fram til embættis forseta Íslands

Uppfært: Katrín býður sig fram til embættis forseta Íslands

Fréttir
05.04.2024

Katrín Jakobsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands í komandi kosningum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu hennar í myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlum nú fyrir stundu. Segist hún hafa fyrir nokkru síðan ákveðið að gefa ekki kost á sér í næstu alþingiskosningum en vilji enn vinna samfélaginu og Íslandi gagn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af