fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025

Katrín Jakobsdóttir

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Fréttir
17.05.2024

Bjarni Már Magnússon prófessor og forseti lagadeildar Háskólans á Bifröst ritaði fyrr í dag grein á Vísi þar sem hann lýsir yfir áhyggjum vegna þess að í kappræðum sex forsetaframbjóðenda á Stöð 2 í gærkvöldi hafi sumir þeirra opinberað að þeir telji ranglega að Ísland fylgi hlutleysissstefnu í alþjóðamálum. Bjarni segir sum forsetaefnin hafa einnig Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Ríkismiðlarnir snúa saman bökum

Svarthöfði skrifar: Ríkismiðlarnir snúa saman bökum

EyjanFastir pennar
16.05.2024

Það kom Svarthöfða á óvart í vikunni að svo virðist sem Morgunblaðið og Ríkisútvarpið hafi snúið bökum saman í umfjöllun sinni um komandi forsetakosningar, en ekki er betur vitað en að ritstjórnir ríkismiðlanna tveggja séu aðskildar, enn sem komið er hið minnsta. Mörgum þótti Stefán Einar Stefánsson, sem ku kalla sig siðfræðing, fara offari gegn Lesa meira

Katrín opnar sig um áfallið: „Afi var enn lifandi og missti báða syni sína á nokkrum mánuðum“

Katrín opnar sig um áfallið: „Afi var enn lifandi og missti báða syni sína á nokkrum mánuðum“

Fréttir
10.05.2024

Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi og fyrrverandi forsætisráðherra, er í einlægu viðtali í nýjasta tölublaði Heimildarinnar sem kom út í dag. Í viðtalinu ræðir Katrín meðal annars um persónuleg málefni, þar á meðal andlát föður síns, Jakobs Ármannssonar, sem lést þegar hann var 57 ára. Katrín, sem er yngst fjögurra systkina, segist hafa átt góða æsku en Lesa meira

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“

Fréttir
06.05.2024

Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, sviðslistakona, sakar Katrínu Jakobsdóttur forsetaframbjóðanda og fyrrverandi forsætisráðherra um að hafa svikið börnin á Gaza ströndinni. Þetta segir Salvör í aðsendri grein á Vísi í dag. „Stúdentar í Columbia-háskóla hafa nú mótmælt þjóðarmorðinu á Gaza dögum saman, mótmælin hafa breiðst út um háskóla um öll Bandaríkin, minna á mótmæli stúdenta gegn Víetnam-stríðinu. Lesa meira

Næstum 100 milljónir á síðasta ári frá ríkinu til fyrirtækisins sem aðstoðar Katrínu

Næstum 100 milljónir á síðasta ári frá ríkinu til fyrirtækisins sem aðstoðar Katrínu

Eyjan
06.05.2024

Á síðasta ári greiddi ríkið samskiptafyrirtækinu Aton JL næstum 100 milljónir fyrir auglýsinga- og ráðgjafarþjónustu. Fyrirtækið starfar nú fyrir forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur og tengiliður þess við framboð Katrínar er margfaldur trúnaðarmaður Vinstri grænna. Aton JL sér um útlit og hönnun fyrir framboðs Katrínar Jakobsdóttur til forseta. Eigandi þriðjungshlutar í Aton JL, Huginn Freyr Þorsteinsson, er tengiliður fyrirtækisins við forsetaframboðið. Lesa meira

Orðið á götunni: Aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar á fullu fyrir Katrínu sem virðist leggja blessun sína yfir aðferðir skrímsladeildarinnar

Orðið á götunni: Aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar á fullu fyrir Katrínu sem virðist leggja blessun sína yfir aðferðir skrímsladeildarinnar

Eyjan
05.05.2024

Orðið á götunni er að skrímsladeild Sjálfstæðisflokksins hafi tekið yfir kosningabaráttu Katrínar Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Vinstri grænna. Á dögunum var tilkynnt að Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefði gengið til liðs við framboðið. Orðið á götunni er að við þau tíðindi hafi reyndir kosningasmalar sem styðja aðra frambjóðendur en Katrínu raunar Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórmerkileg klíka; Morgunblaðið – Katrín Jakobsdóttir – Sjálfstæðisflokkurinn

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórmerkileg klíka; Morgunblaðið – Katrín Jakobsdóttir – Sjálfstæðisflokkurinn

Eyjan
04.05.2024

Bráðundarlegir hlutir geta gerzt, ekki sízt í kosningabaráttu. Á forsíðu Morgunblaðsins nú um helgina eru – með þriggja dálka fyrirsögn á forsíðunni og svo aftur á fyrstu innsíðu, þvert yfir síðuna, fimm dálkar – skrif um það að tilteknir þrír aðilar, verktakar, sem unnið hafa fyrir Orkustofnun, hafi fengið svo og svo háar greiðslur fyrir Lesa meira

Orðið á götunni: Halla Hrund flýgur á toppinn – skjálftavirkni eykst

Orðið á götunni: Halla Hrund flýgur á toppinn – skjálftavirkni eykst

Eyjan
28.04.2024

Orðið á götunni er að ný skoðanakönnun Maskínu, þar sem Halla Hrund Logadóttir tók forystuna, valdi aukinni spennu vegna forsetakosninganna sem fara fram eftir fimm vikur. Margir höfðu spáð Höllu Hrund góðu gengi í skoðanakönnunum og kosningunum en þessi útkoma er betri, og kemur fyrr, en spámenn höfðu vænst. Ætla má að á næstu vikum Lesa meira

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben

Eyjan
27.04.2024

Orðið á götunni er að aðkoma Friðjóns Friðjónssonar, fyrrum aðstoðarmanns Bjarna Benediktssonar, að framboði Katrínar Jakobsdóttur muni ekki auka fylgi hennar. Ekki frekar en stuðningur Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar við framboðið. Mannlíf skýrir einnig frá því í gær að Svanhildur Hólm Valsdóttir, fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar „sé virk í baklandi Katrínar.“ Bjarni er óvinsælasti stjórnmálamaður landsins Lesa meira

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Fókus
25.04.2024

Forsetaframbjóðandinn og fyrrverandi forsætisráðherrann Katrín Jakobsdóttir og eiginmaður hennar, Gunnar Sigvaldason, hafa verið saman í tvo áratugi. Þau giftu sig í leyni fyrir rúmlega sextán árum og hefur Gunnar að mestu haldið sig frá sviðsljósinu öll þessi ár. En nú, þegar Katrín leitast eftir því að stíga inn í æðsta embætti þjóðarinnar, stendur Gunnar þétt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af