fbpx
Mánudagur 14.apríl 2025

Katrín Jakobsdóttir

Orðið á götunni: Eymdarleg samkoma hjá Vinstri grænum

Orðið á götunni: Eymdarleg samkoma hjá Vinstri grænum

Eyjan
18.08.2024

Orðið á götunni er að flokksráðsfundur Vinstri grænna sem haldinn var í Keflavík um helgina hafi meira minnt á líkvöku eða húskveðju við andlát heldur en baráttufund stjórnmálaflokks. Viðtöl sem birst hafa í fjölmiðlum við Guðmund Inga Guðbrandsson, formann flokksins, hafa verið eymdarleg og sýnt bugaðan formann en ekki galvaskan leiðtoga eins og flokkurinn þyrfti Lesa meira

Ole Anton BIeltvedt skrifar: Aðferðafræði fáránleikans – Húsnæðiskostnaður hækkar vísitölu, sem hækkar verðbólgu og vexti – afleiðingin: of dýrt að byggja til að lækka húsnæðiskostnað!

Ole Anton BIeltvedt skrifar: Aðferðafræði fáránleikans – Húsnæðiskostnaður hækkar vísitölu, sem hækkar verðbólgu og vexti – afleiðingin: of dýrt að byggja til að lækka húsnæðiskostnað!

Eyjan
15.08.2024

Ég hef skrifað margar greinar um Seðlabankastjóra og Peningastefnunefnd og þeirra – fyrir mér – fáránlegu vinnubrögð. Ég hef margbent á það að hækkaðir vextir hækka allt verðlag, því allt þarf að fjármagna, sem gert er og framkvæmt, líka auðvitað viðskipti og verzlun, og þar með skrúfa hækkaðir vextir Seðlabanka upp kostnað, vísitölu, sem Seðlabanki notar svo Lesa meira

Orðið á götunni: Fréttastofa RÚV í fýlu – getur ekki falið svekkelsið

Orðið á götunni: Fréttastofa RÚV í fýlu – getur ekki falið svekkelsið

Eyjan
02.08.2024

Orðið á götunni er að gúrkutíðin leiki RÚV grátt þetta sumarið. Farið er að kalla sjónvarp RÚV íþróttarásina, sem enn gangi undir nafni RÚV. Almannamiðillinn færði fréttatíma sinn til kl. 21 til að rýma fyrir auglýsingum í tengslum við beinar íþróttaútsendingar og fyrir vikið er þorri þjóðarinnar hættur að sækja sínar fréttir þangað og algerlega Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vantar heila brú í stjórn Seðlabanka!?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vantar heila brú í stjórn Seðlabanka!?

Eyjan
02.07.2024

Nýlega var mér bent á sjónvarpsviðtal, sem átti sér stað á Stöð 2 í maí 2008. Þar ræddi Sölvi Tryggvason við Ásgeir Jónsson, sem þá var yfir greiningardeild Kaupþingsbanka, og Ingólf Bender. Þegar Ásgeir var spurður um þann orðróm, að íslenzku bankarnir stæðu illa, taldi hann, að slíkt tal væri bara „hystería“, rekstur bankanna gengi Lesa meira

Orðið á götunni: Verður einhverju bjargað í Valhöll?

Orðið á götunni: Verður einhverju bjargað í Valhöll?

Eyjan
26.06.2024

Orðið á götunni er að í Valhöll sé fólk þungt á brún eftir að ný skoðanakönnun Maskínu sýndi fylgi Sjálfstæðisflokksins í 14,7 prósentum, sem er það lægsta sem nokkru sinni hefur mælst, hvort heldur í kosningunum eða könnunum. Samkvæmt könnuninni er flokkurinn búinn að tapa 40 prósent þess fylgis sem hann hlaut í síðustu kosningum Lesa meira

Orðið á götunni: Morgunblaðið auglýsir eftir „nýrri köllun“ Katrínar Jakobsdóttur

Orðið á götunni: Morgunblaðið auglýsir eftir „nýrri köllun“ Katrínar Jakobsdóttur

Eyjan
04.06.2024

Orðið á götunni er að það hafi verið grátbroslegt að fylgjast með því í dag hvernig þeir sem töpuðu forsetakosningunum um liðna helgi hafa reynt að sleikja sár sín og leita sökudólga. Ekki fór á milli mála að Morgunblaðið gekk fram fyrir skjöldu í aðdraganda kosninganna í stuðningi við Katrínu Jakobsdóttur. Útsendarar blaðsins voru gerðir Lesa meira

Frambjóðendur kjósa: Katrín reið á vaðið – Myndir

Frambjóðendur kjósa: Katrín reið á vaðið – Myndir

Fréttir
01.06.2024

Eins og allir vita ganga Íslendingar til forsetakosninga í dag. Forsetaframbjóðendur eru að sjálfsögðu þar á meðal og eiga allir það sameiginlegt að vera einu kjósendurnir sem geta kosið sjálfa sig. Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi forsætisráðherra reið á vaðið í morgun og mætti til að kjósa í Hagaskóla um leið og kjörstaðir opnuðu núna klukkan 9:00. Lesa meira

Stjórnmálafræðiprófessor: Þeir sem vilja kjósa taktískt geta nú gert það

Stjórnmálafræðiprófessor: Þeir sem vilja kjósa taktískt geta nú gert það

Eyjan
30.05.2024

Ný skoðanakönnun Maskínu, sem kynnt var í hádegisfréttum Bylgjunnar, gefur til kynna að Katrín Jakobsdóttir og Halla Tómasdóttir séu nú hnífjafnar á toppnum, með marktækt meira fylgi en Halla Hrund Logadóttir. Halla Tómasdóttir eykur fylgi sitt verulega frá síðustu könnun Maskínu en Katrín tapar nokkru fylgi. Halla Hrund bætir við sig en bæði Baldur Þórhallsson Lesa meira

Kristján reiður út í Katrínu og vill ekki sjá hana á Bessastöðum

Kristján reiður út í Katrínu og vill ekki sjá hana á Bessastöðum

Fréttir
29.05.2024

Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals, er sótreiður út í Katrínu Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðherra og forsetaframbjóðanda. Hann vandar henni ekki kveðjurnar í viðtali í Morgunblaðinu í dag og líst illa á að hún verði forseti Íslands. Tilefnið er umsókn Hvals hf. um leyfi til hvalveiða sem hefur legið óhreyfð í ráðuneytinu í fjóra mánuði. Er Kristján ósáttur Lesa meira

Orðið á götunni: Tveir fyrrverandi forsætisráðherrar lýsa yfir stuðningi við Höllu Hrund

Orðið á götunni: Tveir fyrrverandi forsætisráðherrar lýsa yfir stuðningi við Höllu Hrund

Eyjan
27.05.2024

Orðið á götunni er að það hafi vakið mikla athygli um helgina þegar tveir fyrrverandi forsætisráðherrar, hvor úr sínum flokknum, lýstu yfir stuðningi við Höllu Hrund Logadóttur í komandi forsetakosningum. Geir Haarde, sem var formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra árin 2006 til 2009, og Jóhanna Sigurðardóttir, sem var formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra árin 2009 til 2013, birtu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af