Áslaug Arna : „Viðhorf vinstri manna að lágir skattar séu opinber styrkur til atvinnulífsins“
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lemur á vinstri mönnum í grein í Morgunblaðinu í dag, vegna viðhorfa þeirra til skattamála. Hún segir verkefnið sem felst í nýrri fjármálastefnu vera tæknilegs eðlis, en óneitanlega sé dregin mjó lína á milli tæknilegra og hugmyndafræðilegra úrlausna: „Umræða um skatta fer iðulega yfir þessa línu. Sjálfstæðisflokkurinn, sem stýrir fjármálaráðuneytinu, Lesa meira
Steinunn Ólína: „Getur verið að fjármálaráðherra sé vampíra?“
Eyjan„Í þeirri óskiljanlegu ríkisstjórn sem hér situr geysist forsætisráðherra um álfuna og flytur fagnaðarerindi Sósíaldemókrata meðan fjármálaráðherra boðar hagræðingaraðgerðir og biður okkur að fara betur með krónurnar okkar. Ég hef áhyggjur af Katrínu. Mér finnst eins og hún sé ekki með sjálfri sér. Er hún í álögum? Getur verið að fjármálaráðherra sé vampíra?“ Svo spyr Lesa meira
Katrín fundaði með Murkowski
EyjanKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði með bandarískri þingmannanefnd undir forystu Lisu Murkowski í Stjórnarráðinu í dag, samkvæmt tilkynningu. „Heimsóknin til Íslands er hluti af ferð þingmannanefndarinnar til fleiri ríkja Norðurslóða með það að markmiði skoða áhrif loftslagsbreytinga á svæðinu, kynna sér tækninýjungar og innviðauppbyggingu á sviði orkumála og ræða málefni tengd öryggis- og varnarmálum.“ Murkowski, sem Lesa meira
„Ekkert á borðinu um að taka við neinum gjöfum frá kínverskum stjórnvöldum“
EyjanUtanríkisráðuneytið hefur haft til skoðunar beiðni frá kínverskum stjórnvöldum um að þau komi að fjármögnun og uppbyggingu innviða hér á landi í verkefni sem nefnist Belti og braut, eða The Belt and Road Initiative (BRI) Er um alþjóðlegt verkefni að ræða sem byrjaði árið 2013 og hefur verið hugarfóstur Xi Jinping, leiðtoga Alþýðuveldisins Kína, en Lesa meira
Katrín hitti Theresu May: „Tímabært að huga frekar að framtíðarsambandi ríkjanna“
EyjanKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti tvíhliða fund með Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, í Downingstræti 10 í morgun. Ráðherrarnir ræddu meðal annars stöðu mála varðandi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, mikilvægi alþjóðasamvinnu og uppgang popúlisma í Evrópu, samkvæmt tilkynningu: „Það er ljóst að sú staða sem uppi er í breskum stjórnmálum í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslunnar um útgöngu úr Evrópusambandinu Lesa meira
Sólveig Anna um laun forsætisráðherra: „Láglaunakonurnar þurfa ennþá að paufast áfram á glergólfinu“
Eyjan„Eitthvað um svigrúm, eitthvað um mistökin sem eru fólgin í því að halda að frami og völd nokkurra kvenna þýði betra líf fyrir lágstéttarkonur: Hér eru glerþök brotin en láglaunakonurnar þurfa ennþá að paufast áfram á glergólfinu.“ Svo ritar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar – Stéttarfélags, við frétt um að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, sé meðal Lesa meira
Katrín Jakobsdóttir er meðal hæst launuðu þjóðarleiðtoga heims
EyjanKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er meðal launahæstu þjóðarleiðtoga í heiminum ef miða má við lista sem bandaríska dagblaðið USA Today birti á páskadag um tuttugu tekjuhæstu þjóðarleiðtoga heims. Listinn nær yfir fólk sem hefur í raun einhver völd, er yfir framkvæmdavaldi eða ríkisstjórn, frekar en þjóðhöfðingja sem oft hafa meira táknrænt hlutverk. Þá eru einræðisherrar og Lesa meira
Sleppa við ábyrgð
Athyglisvert er að sjá að Sjálfstæðisflokkurinn taki allan hitann og þungann af orkupakkaorrahríðinni sem nú gengur yfir. Ráðherrarnir Bjarni Benediktsson, Kolbrún Reykfjörð og Guðlaugur Þór eru fólkið sem svarar fyrir hann opinberlega, bæði gegn pólitískum andstæðingum og eigin kjósendum. Á meðan sleppa samstarfsflokkarnir, Vinstri græn og Framsókn, algerlega. Ætla mætti að andstaðan við fullveldisframsal til Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skýrir afsögn dómsmálaráðherra: „Þær geta einfaldlega ekki báðar sagt satt, Sigríður og Katrín“
EyjanÞorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins og einn stofnenda Viðreisnar, reifar dóm Mannréttindadómstóls Evrópu á dögunum í pistli á Hringbraut. Segir hann að tekist hafi að ræða viðbrögðin við dómnum af yfirvegun og telur að eðlilegt sé að láta reyna á áfrýjun miðað við álit minnihlutans í dómnum. Þá víkur Þorsteinn sögunni að afsögn Sigríðar Andersen Lesa meira
Katrín hnyklar vöðvana
Augljóst var að Katrín Jakobsdóttir beitti Sjálfstæðismenn miklum þrýstingi til þess að koma Sigríði Á. Andersen úr sæti dómsmálaráðherra. Á þriðjudag var ekkert fararsnið á Sigríði og hún hefur talið stöðu sína trausta. En annað kom á daginn eftir að Katrín sneri heim frá New York. Þegar Sigríður boðaði til blaðamannafundar sagðist hún ætla að Lesa meira