Ásökunum Jóns vísað á bug: „Ekki heyrt neitt um að stjórnarsamstarfið sé í hættu“
EyjanGuðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, vísar á bug ásökunum Jóns Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um að verklag sitt og aðferðafræði varðandi friðlýsingar, brjóti gegn lögum, líkt og Jón skrifaði um í morgun: „Þarna hefur verið farið að öllum lögum og miðað við lög og lögskýringargögn, miðað við þá aðferðafræði sem verkefnisstjórn og faghópar rammaáætlunar miðuðu við. Þannig Lesa meira
Katrín ávarpaði ársþing norrænu verkalýðshreyfinganna
EyjanKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði ársþing norrænu verkalýðshreyfinganna í Malmö í Svíþjóð síðdegis í dag, samkvæmt tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Í ávarpi sínu fjallaði forsætisráðherra um aðgerðir ríkisstjórnarinnar í tengslum við lífskjarasamningana og nauðsyn þess að félagslegur og efnahagslegur stöðugleiki fari saman. Þá fjallaði ráðherra sérstaklega um áskoranir tengdar loftslagsbreytingum og nauðsyn þess að stjórnvöld vinni með verkalýðshreyfingunni að Lesa meira
Katrín um Mike Pence: „Mér finnst þetta ekki relevant spurning sko“
EyjanKatrín Jakobsdóttir,forsætisráðherra, segir að hún vilji ávallt uppfylla skyldur sínar, líkt og að hitta erlenda þjóðhöfðingja, sama hvort hún sé spennt fyrir slíkum heimsóknum eða ekki. Þetta kom fram í þættinum 21 á Hringbraut í gær. Katrín tjáði sig um af hverju hún yrði fjarverandi þegar varaforseti Bandaríkjanna kemur hingað til lands í næstu viku. Lesa meira
Katrín Jakobsdóttir: Ísland er ekki til sölu
EyjanEftir upphlaupið sem varð í kjölfar þess að Donald Trump Bandaríkjaforseti falaðast eftir að kaupa Grænland, kom upp kvittur þess efnis að hann gæti snúið sér næst að Íslandi. Var þetta til dæmis rætt í einum vinsælasta fréttaskýringaþætti í Bandaríkjunum, Fox & Friends, þar sem einn þáttastjórnandinn sagðist hafa heyrt að Ísland væri næst, en Lesa meira
Oddný útilokar ekki að mótmæla Pence á Bessastöðum: „Mér dettur ekki í hug að skrópa“
EyjanKoma Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna hingað til lands, hefur verið mikið í fréttum. Ekki liggur ennþá fyrir hvort Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra muni hitta hann, en það fer eftir því hvort Pence framlengi dvöl sína hér, eða ekki. Það sem er þó vitað er að Pence mun snæða hádegisverð að Bessastöðum í boði Guðna Th. Jóhannessonar, Lesa meira
Skammar Katrínu fyrir að kunna ekki grunnreglur formlegra samskipta – „Háttsemi sem er ámælisverð“
Eyjan„Nokkrir þingmenn reyndu á dögunum að koma höggi á Katrínu Jakobsdóttur fyrir þá sök að ríkisstjórn hennar bauð Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna í heimsókn. Þeir eru eins og fleiri ósáttir við skoðanir hans. En Ari Trausti Guðmundsson brá skildi fyrir forsætisráðherra og spurði réttilega hvort stjórnmálamenn kynnu ekki grunnreglur formlegra samskipta. Það var klók vörn. Lesa meira
Segir Katrínu taka hagsmuni VG framyfir hagsmuni Íslands
EyjanHannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við HÍ, segir að fjarvera Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, meðan á opinberri heimsókn varaforseta Bandaríkjanna, Mike Pence, stendur, sé í þágu VG en ekki Íslands. Mikill styr hefur staðið um komu Mike Pence, en athyglin hefur ekki síst beinst að Katrínu fyrir að taka ekki á móti Pence: „Þegar Katrín Lesa meira
Steinunn Ólína: „Hún Kata veit vel hvað hún syngur, þótt fölsk sé“
Eyjan„Herinn er að koma með 14 milljarðana sína krakkar! Alltaf leggst okkur eitthvað til. Bullandi plús fyrir heimilisbókhald Bjarna og Kötu og tyggjópökkum og nælonsokkum mun rigna yfir Suðurnesin meðan á uppbyggingu hersins á Keflavíkurflugvelli stendur.“ Svo hefst pistill Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur, leikkonu, í Fréttablaðinu í dag, hvar hún gagnrýnir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra harðlega, þar Lesa meira
Katrín Jakobsdóttir um flóttafólk árið 2016: „Það er okkar skylda að hjálpa fólki og við getum tekið á móti fleirum“
EyjanMiklar umræður hafa skapast síðustu daga um brottvísanir hælisleitandi barna frá Íslandi, en í dag verður mótmælaganga frá Hallgrímskirkju niður á Austurvöll til að vekja athygli á að endursenda eigi börn til Grikklands, þar sem þeirra bíður aðeins ömurð og óvissa. Hefur þingflokkur VG fengið mikla útreið í umræðunni, en það sem af er árinu Lesa meira
Setur 900 milljónir í „samfélagslegar áskoranir“
EyjanAuglýst verður eftir umsóknum um styrki í markáætlun um samfélagslegar áskoranir fyrir allt að 300 m.kr. árlega á komandi árum. Vísinda – og tækniráð samþykkti tillögu forsætisráðherra um þetta á fundi sínum í Norræna húsinu í dag. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður ráðsins sagði: „Við stöndum frammi fyrir umfangsmiklum áskorunum til framtíðar og það sem Lesa meira