fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

Katla Hreiðarsdóttir

Brashjónin skelltu sér í óhefðbundna bumbumyndatöku – „Bras held­ur áfram að ein­kenna tíma okk­ar“

Brashjónin skelltu sér í óhefðbundna bumbumyndatöku – „Bras held­ur áfram að ein­kenna tíma okk­ar“

Fókus
05.09.2024

Hjónin, Katla Hreiðars­dótt­ir, fata­hönnuður og eig­andi versl­un­ar­inn­ar Syst­ur og mak­ar, og Haukur Unnar Þorkelsson, eiga von á sínu þriðja barni. Settur dagur er 15. september og er drengur væntanlegur, en þá verða drengirnir orðnir þrír á innan við fimm árum. Haukur á einnig son og dóttur af fyrra sambandi. Hjónin eru miklir aðdá­end­ur banda­rísku raunveruleikaþáttanna Lesa meira

Katla orðlaus eftir að hafa orðið vitni að óheiðarleika fastakúnna – „Ég er svo reið. Þetta er manneskja sem ég hef afgreitt margoft niður í búð“

Katla orðlaus eftir að hafa orðið vitni að óheiðarleika fastakúnna – „Ég er svo reið. Þetta er manneskja sem ég hef afgreitt margoft niður í búð“

Fókus
28.02.2024

Katla Hreiðarsdóttir, eigandi verslunarinnar Systur og makar í Síðamúla, segist vera orðlaus eftir að hafa orðið vitni að óheiðarleika fastakúnna verslunarinnar. Viðskiptavinurinn hafi farið ránshendi um verslunina og troðið varningi inn undir úlpuna sína en misst þýfið á leiðinni út úr verslunni. Mannlíf greindi fyrst frá. „ … Fullorðin kona sem hefur verslað hjá okkur Lesa meira

Katla selur -„Erum við að fara í MJÖG, MJÖG spennandi verkefni“

Katla selur -„Erum við að fara í MJÖG, MJÖG spennandi verkefni“

Fókus
20.02.2024

Hjónin Katla Hreiðarsdóttir hönnuður og eigandi Systur&Makar og Haukur Unnar Þorkelsson hafa sett íbúð sína í Mjósundi í Hafnarfirði á sölu. Eignina keyptu þau fyrir þremur árum og tóku hana í gegn og færðu í retró-stíl. Katla er virk á samfélagsmiðlum og fengu fylgjendur hennar að fylgjast með framkvæmdunum sem má lesa um hér. Í Lesa meira

Katla fer yfir undirbúninginn og stóra daginn sjálfan – „Æi bara þær allar að þola bridezillu síðustu vikur“

Katla fer yfir undirbúninginn og stóra daginn sjálfan – „Æi bara þær allar að þola bridezillu síðustu vikur“

Fókus
26.07.2023

Katla Hreiðarsdóttir hönnuður og eigandi Systur&Makar og Haukur Unnar Þorkelsson giftu sig laugardaginn 15 júlí. Brúðkaupið var einstaklega veglegt og vel undirbúið hjá hjónunum með aðstoð vina og vandamanna. Katla sem er virk á samfélagsmiðlum leyfði fylgjendum sínum að fylgjast með undirbúningnum á bæði Instagram og Facebook og mikið magn mynda birtist einnig frá brúðkaupinu Lesa meira

Katla og Haukur orðin hjón – „Ég er búin að gráta svo mikið, ég er svo hamingjusöm“

Katla og Haukur orðin hjón – „Ég er búin að gráta svo mikið, ég er svo hamingjusöm“

Fókus
16.07.2023

Katla Hreiðarsdóttir hönnuður og eigandi Systur&Makar og Haukur Unnar Þorkelsson giftu sig í gær. Hjónin eiga saman tvo unga syni. Brúðkaupið var einstaklega veglegt og vel undirbúið hjá hjónunum með aðstoð vina og vandamanna. Katla sem er virk og athafnasöm eins og fylgjendur hafa tekið eftir hefur líklega toppað sjálfa sig í skipulagi og óhætt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af