fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Katla

Hrædd við að fara í íshellaferð eftir slysið á Breiðamerkurjökli

Hrædd við að fara í íshellaferð eftir slysið á Breiðamerkurjökli

Fréttir
26.08.2024

Ferðamaður sem staddur er á Íslandi segist vera mjög óviss og raunar hræddur við að fara í ferð um íshelli sem hann átti bókaða í dag, með fjölskyldu sinni, vegna slyssins sem varð á Breiðamerkurjökli í gær. Ferðamaðurinn segir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum Reddit þar sem hann segist hafa þegar haft samband við Lesa meira

Hættulegustu eldfjöll landsins undirbúa sig undir gos – Gera ráð fyrir hinu versta

Hættulegustu eldfjöll landsins undirbúa sig undir gos – Gera ráð fyrir hinu versta

Fréttir
31.10.2018

Fimm öflugustu og virkustu eldfjöll landsins eru nú tilbúin til að gjósa eða eru að undirbúa sig undir gos. Vísindamenn fylgjast náið með þeim enda ekki vanþörf á. Við gerð viðbragðsáætlana er gert ráð fyrir hinu versta enda ekki hægt að sjá fyrir hvort gosin verða lítil eða stór. Þetta kom fram í umfjöllun RÚV Lesa meira

Segir að gostíðni í Kötlu geti verið að aukast og að eldsupptök verði á fleiri stöðum

Segir að gostíðni í Kötlu geti verið að aukast og að eldsupptök verði á fleiri stöðum

Fréttir
12.10.2018

Í dag eru 100 ár liðin frá því að gos hófst í Kötlu. Af því tilefni var rætt um Kötlu og Kötlugos í Kastljósi RÚV í gærkvöldi. Meðal þeirra sem var rætt við var Bergrún Arna Óladóttir, doktor í gjóskulagafræði, Bergrún sagði að vísbendingar væru um að breytingar væru að verða á kvikuaðfærslukerfinu undir Kötlu. Lesa meira

„Katla er vöknuð“ – „Getur orðið stærra og ofsalegra en 2010“

„Katla er vöknuð“ – „Getur orðið stærra og ofsalegra en 2010“

Fréttir
20.09.2018

Það getur orðið heitt, blautt og skýjað þegar íslenska eldfjallið Katla gýs á nýjan leik. Það eru 100 ár síðan síðast en á undanförnum árum hafa verið ýmis teikn á lofti um að hún gjósi brátt á nýjan leik. Nú lekur enn ein vísbendingin út úr Kötlu. Eitthvað á þessa leið er inngangur fréttar Danska Lesa meira

Plötusnúðarnir Sunna Ben og Katla velja Topp 10 uppáhalds lögin: Eru oftast í búrinu þegar þær eru í bænum

Plötusnúðarnir Sunna Ben og Katla velja Topp 10 uppáhalds lögin: Eru oftast í búrinu þegar þær eru í bænum

Fókus
15.06.2018

Íslendingar geta ekki bara skemmt sér við að fylgjast með heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á næstu vikum. Fram undan er ein stærsta tónlistarhátíð landsins, Secret Solstice í Laugardalnum. Hátíðin hefst fimmtudaginn 21. júní og stendur til sunnudagsins 24. júní. Auk erlendra listamanna eins og Bonnie Tyler og þungarokkaranna í Slayer mun rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum stíga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af