fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Kathy Hochul

Nýr borgarstjóri New York segist ætla að breyta eitruðu starfsumhverfi

Nýr borgarstjóri New York segist ætla að breyta eitruðu starfsumhverfi

Pressan
13.08.2021

Á þriðjudaginn tilkynnti Andrew Cuomo um afsögn sína sem ríkisstjóri í New York í kjölfar ásakana um kynferðislega áreitni. Kathy Hochul tekur við embættinu. Á miðvikudaginn sagðist hún „algjörlega vera tilbúin“ til að stýra ríkinu og sagðist ætla að losa sig við alla starfsmenn stjórnar Cuomo sem sýni af sér „ósiðlegt“ athæfi. Hún hefur verið vararíkisstjóri frá 2015 og lofaði að leggja sitt af mörkum við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af