fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Kate Winslet

Kate Winslet opnar sig um eigin baráttu í skugga Ozempic-æðisins

Kate Winslet opnar sig um eigin baráttu í skugga Ozempic-æðisins

Fókus
05.03.2024

Enska leikkonan Kate Winslet gagnrýnir þær Hollywood-stjörnur sem hoppað hafa á Ozempic-vagninn undanfarin misseri. Sjálf hefur Winslet glímt við átröskun eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir holdafar sitt. Winslet var í viðtali við bandaríska stórblaðið New York Times fyrir skemmstu þar sem hún var spurð út í Ozempic-æðið en um er að ræða lyf sem fjölmargar stjörnur í Hollywood hafa notað í þeim tilgangi að léttast. „Í sannleika sagt veit Lesa meira

Segir að fölnuð vinátta við Kate Winslet hafi verið sárari en sambandslit

Segir að fölnuð vinátta við Kate Winslet hafi verið sárari en sambandslit

Fókus
21.04.2023

Nýsjálenska leikkonan Melanie Lynskey hefur skotist upp á stjörnuhiminn að nýju eftir velheppnað innkomu í sjónvarpsþáttaröðinni The Last of Us og ekki síður vegna hlutverks hennar í þáttunum Yellowjackets sem hlotið hafa talsvert lof. Á dögunum vakti viðtal við hana í hlaðvarpinu Happy Sad Confused talsverða athygli en þar opnaði hún sig um vináttu sína Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af