fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Kate Middleton

Áhyggjur stigmagnast um heilsu Kate prinsessu – „Eitthvað er ekki eins og það á að vera“

Áhyggjur stigmagnast um heilsu Kate prinsessu – „Eitthvað er ekki eins og það á að vera“

Fókus
12.03.2024

Áhyggjur af heilsu Kate Middleton, prinsessu, fara stigvaxandi meðal aðdáenda bresku konungsfjölskyldunnar. Photoshop-hneyksli varðandi nýlega mynd af prinsessunni í faðmi barna sinna, sem átti að kveða áhyggjuraddirnar tímabundið í kútinn, gerði það að verkum að samsæriskenningar fóru á flug og nú óttast margir hið versta.+ Samsæriskenningar á flugi Þann 17. janúar var greint frá því Lesa meira

Birta fyrstu opinberu myndina af prinsessunni eftir aðgerðina

Birta fyrstu opinberu myndina af prinsessunni eftir aðgerðina

Fókus
10.03.2024

Breska konungsfjölskyldan hefur birt fyrstu opinberu myndina af Kate Middleton eftir að prinsessan undirgekkst skurðaðgerð á kviði þann 16. janúar síðastliðinn. Langt hlé Kate frá sviðsljósinu síðan gerði það að verkum að slúðursögur fóru á flug um að ástand hennar væri alvarlegra en af væri látið. Ljóst er að konungsfjölskyldan hefur talið að nú þyrfti Lesa meira

Drama á drama ofan – Svona er samband bræðranna í dag

Drama á drama ofan – Svona er samband bræðranna í dag

Pressan
26.08.2021

Það hefur varla farið framhjá mörgum að samband bræðranna William og Harry, Bretaprinsa, hefur verið ansi stirt síðustu misseri. Að sögn erlendra fjölmiðla hefur samband þeirra verið svo stirt að þeir töluðust varla við en þeir voru alltaf nánir hér á árum áður. Harry viðurkenndi í viðtali fyrir tveimur árum að samband þeirra bræðra væri ekki gott. Lesa meira

Íslamska ríkið hugðist myrða Kate Middleton – Ætluðu að eitra mat hennar

Íslamska ríkið hugðist myrða Kate Middleton – Ætluðu að eitra mat hennar

Pressan
14.01.2019

Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið hugðust myrða Kate Middleton, eiginkonu Vilhjálms Bretaprins og ríkisarfa, með því að eitra fyrir henni. Samkvæmt skilaboðum sem liðsmennirnir sendu sín á milli með dulkóðuðu appi ræddu þeir þessa áætlun. Í henni fólst að þeir ætluðu að eitra mat í stórmörkuðunum þar sem Kate verslar. Með skilaboðunum Lesa meira

Sjáið konunglegu jólakort ársins !

Sjáið konunglegu jólakort ársins !

18.12.2018

Karl pretaprins og synir hafa opinberað jólakortin sín.  Í jólakorti Karls situr hann á bekk ásamt eiginkonu sinni, Camellu. Karl klæðist bláu á meðan Camilla klæðis, líkt og oft áður, hvítu en í bakgrunn eru gætir grænna grasa og laufa sem skapa fallega umgjörð um konunglegu hjónin. Ætli Karl verði orðinn konungur á næsta jólakorti? Lesa meira

KÓNGAFÓLKIÐ: Barnið hefur fengið nafn!

KÓNGAFÓLKIÐ: Barnið hefur fengið nafn!

Fókus
27.04.2018

Þá liggur það fyrir hvað þriðja barn þeirra Kate Middleton og Vilhjálms prins heitir. Louis Arthur Charles! Eða Lúðvík Arthúr Karl eins og það myndi heimfærast upp á íslensku (og Lúlli Alli Kalli Kötu ef hann væri prinsinn af Vestfjörðum.) Í fréttatilkynningu sem kom frá Kensington höll fyrir skemmstu var lýðnum tilkynnt að viðeigandi væri Lesa meira

KÓNGAFÓLKIÐ: Hvað heldur þú að það þurfi margar barnfóstrur til að Kate geti litið svona vel út?

KÓNGAFÓLKIÐ: Hvað heldur þú að það þurfi margar barnfóstrur til að Kate geti litið svona vel út?

Fókus
26.04.2018

Kate Middleton og Vilhjálmur prins eignuðust sitt þriðja barn fyrir þremur dögum síðan, þann 23. apríl, – svo nú eru þau orðin fimm manna fjölskylda. Móðirin Kate var eins og vanalega óaðfinnanleg í útliti þegar hún steig fram á svalirnar með konungborinn soninn og auðvitað eru margir sem velta því fyrir sér hvernig hún fari Lesa meira

Kate Middleton komin á fæðingadeild: Á sama tíma tilkynnir Pippa óléttu

Kate Middleton komin á fæðingadeild: Á sama tíma tilkynnir Pippa óléttu

23.04.2018

Það hefur verið langþráður draumur systranna Kate (36) og Pippu Middleton (34) að vera ófrískar á sama tíma. Þetta segir ótilgreindur fjölskyldumeðlimur í samtali við fréttamiðilinn Us Weekly en nú virðist sem að draumur þeirra hafi ræst. Sagt er að eldri systirin hafi verið sú fyrsta til að heyra fréttirnar frá Pippu eftir fyrstu skoðun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af