Var tilbúin að fórna stöðu sinni sem „uppáhald dönsku þjóðarinnar“
FókusKnattspyrnukonan Nadia Nadim hefur heillað aðdáendur um allan heim með færni sinni og persónuleika. Hún er leikmaður danska landsliðsins og Racing Louisville FC í Bandaríkjunum. Í september 2021 meiddist hún á hné, fór í aðgerð í Katar og í heimsókn í flóttamannabúðir. Eftir það fékk hún yfir sig öldu gagnrýnisradda. Viaplay fylgdi Nadiu um sex Lesa meira
HM-sendiherra Katar segir samkynhneigð vera andlegan skaða – Myndband
433SportAllir eru velkomnir á HM í knattspyrnu í Katar. Þetta hefur Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA sagt frá því að ákveðið var að halda mótið í Katar. Hefur þar engu skipt að samkvæmt lögum í Katar er samkynhneigð bönnuð. Í gær var Khalid Salman, sérstakur HM-sendiherra Katar, spurður út í þetta þetta þegar hann ræddi við þýsku sjónvarpsstöðina ZDF og er Lesa meira
Sjö konur lögsækja Katar eftir að hafa verið neyddar í skoðun hjá kvensjúkdómalækni
PressanSjö ástralskar konur hafa ákveðið að sækja Katar til saka en þær voru neyddar í skoðun hjá kvensjúkdómalækni í landinu í október á síðasta ári. Málavextir voru þeir að nýfætt barn fannst í ruslafötu á kvennasalerni í flugstöðinni í Doha. Yfirvöld kyrrsettu því nokkrar flugvélar frá Qatar Airways og báðu konur, sem voru taldar vera Lesa meira
Fordæma skoðun kvensjúkdómalæknis á farþegum á flugvelli í Katar
PressanÁströlsk yfirvöld hafa mótmælt harðlega aðgerðum yfirvalda í Katar eftir að nýfætt barn fannst yfirgefið á salerni Hamad International flugvallarins fyrr í mánuðinum. Í kjölfar voru konur, sem voru farþegar með vél frá Qatar Airways, neyddar til að gangast undir skoðun hjá kvensjúkdómalækni. Meðal þeirra voru 13 ástralskar konur. Seven News skýrir frá þessu. Fram kemur að ástralska lögreglan hafi málið nú Lesa meira
Skelfileg mannréttindabrot í Katar þrátt fyrir fögur fyrirheit gestgjafa næsta HM í knattspyrnu
PressanÞað er eiginlega alveg sama hvað Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA og önnur hagsmunasamtök tengd knattspyrnu segja um batnandi ástand mannréttindamála í Katar þá er það ekki á rökum reist ef miða má við nýja skýrslu frá mannréttindasamtökunum Amnesty International. Katar er í sviðsljósinu því Heimsmeistaramótið í knattspyrnu á að fara fram þar í landi 2022. Allt frá því að undirbúningur mótsins hófst Lesa meira