Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik
FréttirSíðastliðinn þriðjudag, 23. apríl, stóð til að fréttaskýringaþátturinn Kveikur myndi sýna innslag fréttakonunnar Maríu Sigrúnar Hilmarsdóttur sem hafði verið í vinnslu í langan tíma. Af því varð þó ekki og hefur sú ákvörðun dregið dilk á eftir. Í gær var greint frá því að María Sigrún væri hætt í Kveiks-teyminu og gaus upp reiðialda þegar Lesa meira
Kastljós leyfði Kristjáni Loftssyni að bera fram rangfærslur og blekkingar, segir Ole Anton Bieltvedt – tímalína hvaldrápsins lýsir skrælingjahætti
EyjanHvalur 8 hefði aldrei átt að fá leyfi til að halda aftur til veiða. Myndskeið af drápi fyrstu langreyðar vertíðarinnar, sem var skotin misheppnuðu skoti og síðan ekki aftur fyrr en hálftíma síðar, sýnir að mati Ole Antons Bieltvedt að dýrið hafi verið kvalið að óþörfu í langan tíma. Ole Anton birtir í aðsendri grein Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru
EyjanÞann 7. september veiddi Hvalur 8 fyrstu langreyðina á þessari vertíð. Nokkuð hefur verið fjallað um þessar veiðar, en MAST setti tímabundið bann á veiðar skipsins eftir þessar veiðar vegna ótrúlegra glapa, mistaka og alvarlegra brota á lögum og reglum. MAST taldi megin brotið það, að allt of langur tími hefði liðið milli 1. skots Lesa meira
Samherji sakar RÚV um gagnafölsun – Segir Helga Seljan hafa sagt þjóðinni ósatt
FréttirÍ dag birtir Samherji þátt á síðu sinni á YouTube þar sem Ríkisútvarpið og fréttamaðurinn Helgi Seljan eru meðal annars til umfjöllunar. Er því haldið fram í þættinum að Helgi Seljan hafi sagt ósatt varðandi skýrslu Verðlagsstofu skiptaverðs frá árinu 2010 en Helgi vitnaði í skýrsluna i Kastljósþætti 2012. Er því haldið fram að skýrslan hafi ekki verið samin Lesa meira
Þorsteinn Már sakar RÚV um að „búa til“ glæp –„ Ein ruddalegasta húsleit sem hefur verið framkvæmd á Íslandi“
Eyjan„Þetta er ein ruddalegasta húsleit sem hefur verið framkvæmd á Íslandi og hún var gerð í samstarfi við RÚV, þeir voru mættir á undan og greinilega allt þaulskipulagt, það hefur aldrei farið á milli mála, og sendar fréttatilkynningar um allan heim,“ sagði Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann sagði Lesa meira
Viðar segir Óla Björn firrtan í Kastljósinu – „Ekki þekki ég neinn sem hefur rétt á slíkum greiðslum“
EyjanSvokallaður borgarafundur um Málefni eldri borgara var til sýnis í Kastljósinu á þriðjudag hvar fulltrúar eldri borgara og hins opinbera ræddu þær áskoranir sem málaflokkurinn stæði fyrir. Þeirra á meðal var Viðar Eggertsson, leikari og leikstjóri, sem fannst miður að fá ekki að taka þátt í umræðunni um launakjör og afkomu eldri borgara: „Umræðunni var Lesa meira
Bergþór Ólason segir ótvírætt að upptakan sé ólögleg: „Þarna vorum við augljóslega ekki að ganga fram sem kjörnir fulltrúar“
Eyjan„Þessi upptaka sem þarna er gerð, sem ég held að enginn velkist í vafa um að er ólögleg, hún verður ekki meiðandi fyrr en hún er birt. Það var ekki ætlan þeirra sem þarna sátu að særa þá sem þarna verða fyrir.“ Svo mælir Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, í viðtali í Kastljós í kvöld, en Lesa meira