Kassinn – Íslenskt sýndarveruleikhús fyrir einn áhorfanda í einu
04.07.2018
Kassinn er gagnvirkt leikverk í sýndarveruleika sem fer fram í Tjarnarbíói föstudagskvöldið 6. júlí og laugardaginn 7. júlí og er hluti af Reykjavík Fringe hátíðinni. Leiksýningin er aðeins fyrir einn áhorfanda í einu og er ekki nema um 15-20 mínútur að lengd. Hver áhorfandi fær sýndarveruleikagleraugu og upplifir síðan sögu í óraunverulegum heimi, með hjálp leikara sem Lesa meira