fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Karolinska

Sænskur yfirlæknir – „Við höldum þetta kannski út í tvo mánuði til viðbótar“

Sænskur yfirlæknir – „Við höldum þetta kannski út í tvo mánuði til viðbótar“

Pressan
04.12.2020

Rúmlega 2.000 COVID-19-sjúklingar liggja nú á sænskum sjúkrahúsum en rúmlega 7.000 manns hafa látist af völdum COVID-19 í landinu síðan faraldurinn skall á. Heimsóknabann er á stærsta sjúkrahúsi Stokkhólms, sem er næststærsta sjúkrahús landsins, Karolinska en innandyra berjast læknar, hjúkrunarfræðingar og ekki síst sjúklingarnir upp á líf og dauða. Björn Persson, yfirlæknir á gjörgæsludeild sjúkrahússins segir álagið vera gríðarlegt. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af