Konungurinn sem hélt að hann væri úr gleri
Fókus19.08.2018
Karl VI var konungur Frakklands frá 1380 til 1422 og bar hann tvö viðurnefni. Hinn elskaði, af því að hann kom skikk á fjárhag landsins eftir óráðsíu föður síns, Karls V, og losaði krúnuna við óæskilega ráðgjafa. Einnig hinn brjálaði, af því að hann hélt að hann væri úr gleri. Sumarið 1392 var Karl í Lesa meira