Sumar ástarinnar – Allt um brúðkaup stjarnanna
FókusÞað er fátt skemmtilegra á sumrin en að sjá ástfangin pör játa ást sína frammi fyrir hvort öðru, vinum, ættingjum og guði ef að fólk velur það síðastnefnda. Nokkur þekkt pör hafa gengið í það heilaga það sem af er sumri. Ingibjörg Sveinsdóttir viðskiptafræðingur og Dýri Kristjánsson, hagfræðingur og Íþróttaálfur, giftu sig 25. maí í Lesa meira
Frækileg fjölgun frægra á árinu
FókusÞekktir Íslendingar hafa lagt sitt af mörkum við fjölgun landans á þessu ári. Blaðamaður tók saman nokkur dæmi um barnalán þekktra landsmanna á þessu herrans ári, 2018. Samfélagsmiðlabörnin Aron Mola og Hildur – Aron Már Ólafsson, einnig þekktur sem Aron Mola, og Hildur Skúladóttir byrjuðu árið með stæl þegar þau buðu frumburðinn Birni Blæ velkominn Lesa meira
Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?
Parið, Tobba Marinósdóttir, og Karl Sigurðsson, Baggalútur, telja nú niður dagana í að annað barn þeirra komi í heiminn. Von er á annarri dóttur eftir 15 daga, en fyrir eiga þau dótturina Regínu sem er fjögurra ára. Líkt og verðandi foreldra er siður þá er búið að versla ýmsa muni handa barninu, þar á meðal Lesa meira
Karl í kvennafans
Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Tobba Marinósdóttir tilkynnti í apríl síðastliðnum í beinni útsendingu á K100 að hún ætti von á öðru barni með unnustanum Karli Sigurðssyni Baggalút. Fyrir eiga þau dótturina Regínu, sem verður fjögurra ára í júlí. Og nú er orðið ljóst að Karl verður í minnihluta á heimilinu því von er á stúlkubarni. Tobba Lesa meira
Tobba Marinós: Gleðilega fæðingu kemur út í dag og annað barn á leiðinni
Í dag kemur út bókin Gleðilega fæðingu, sem Tobba Marinósdóttir skrifar í samstarfi við Hildi Harðardóttur fæðingarlækni og Aðalbjörn Þorsteinsson gjörgæslu og svæfingarlækni. Í bókinni er farið yfir það allra helsta sem þarf að hafa í huga þegar farið er á fæðingardeildina og er hún hugsuð sem uppflettirit fyrir verðandi foreldra. Það eru þó ekki einu gleðitíðindin Lesa meira