fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Karl III Bretakonungur

Klikkaðar reglur úr Buckinghamhöll

Klikkaðar reglur úr Buckinghamhöll

Fókus
06.05.2023

Breska konungsfjölskyldan er ekki eins og fólk er flest. Um hana gilda ýmsar reglur sem við hin eigum kannski erfitt með að skilja. Þær byggja á hefðum, venjum, persónulegum smekk og að sjálfsögðu eru ýmsar reglur til að tryggja öryggi aðalsins. Eftirfarandi reglur voru fyrst teknar saman þegar Elísabet drottning og eiginmaður hennar Filippus voru Lesa meira

Litli prinsinn stal aftur senunni og varalestur afhjúpar einkasamtöl konungsfjölskyldunnar við krýninguna

Litli prinsinn stal aftur senunni og varalestur afhjúpar einkasamtöl konungsfjölskyldunnar við krýninguna

Fókus
06.05.2023

Það kemur líklega fáum á óvart að um lítið annað er fjallað í breskum fjölmiðlum heldur en krýningu Karls III Bretakonungs sem fór fram í dag. Það er ekki bara konungsfjölskyldan sem hefur öllu til tjaldað heldur hafa fjölmiðlar verið í miklum samskiptum við allskonar sérfræðinga um konunglega siði, heimildarmenn innan úr höllinni og svo Lesa meira

Ekki fjölskylda heldur fyrirtæki og dýrmæt tekjulind Breta

Ekki fjölskylda heldur fyrirtæki og dýrmæt tekjulind Breta

Fókus
06.05.2023

Það eru ekki margar konungsfjölskyldur í heiminum í dag. Kennum auknum jöfnuði og kröfum um lýðræði um þá hneisu. Hin eðalbornu hafa ekki lengur vald sem talið er nánast guðlegt heldur sitja þau á hásæti sínu fyrir náð almenningsins sem lítur á þau sem sameiningartákn þjóðar, merki um fornar dáðir og ríkulega sögu. Greinin birtist Lesa meira

Þetta er maturinn sem Karl og Kamilla vonast til að sem flestir gæði sér á í dag

Þetta er maturinn sem Karl og Kamilla vonast til að sem flestir gæði sér á í dag

Matur
06.05.2023

Rétt á eftir skellur á sannkölluð hátíð í Bretlandi þegar Karl III Bretakonungur tekur formlega við krúnunni með pompi og prakt. Af þessu tilefni gætu margir velt fyrir sér hvað konungurinn mun borða í dag. Reiknað er með að hann muni byrja daginn á ávaxtasalati og bolla af te, en það mun vera hans hefðbundni Lesa meira

Karl Filippus Artúr Georg

Karl Filippus Artúr Georg

Fókus
06.05.2023

Í dag, klukkan 10 að íslenskum tíma, í Westminster Abbey í London hefst krýningarathöfn Karls III konungs Bretlands. Hann mun þá verða með formlegum hætti krýndur konungur Bretlands og fjórtán annarra ríkja. Það lá augljóslega skýrt fyrir frá upphafi hver örlög Karls yrðu þegar hann kom í heiminn í Buckingham-höll, 14. nóvember 1948. Hann var Lesa meira

Prúðbúinn royalisti í konunglegu-skapi – Gúrkusamlokur, krýningar súkkulaði, konunglegt te og pappa-Kalli

Prúðbúinn royalisti í konunglegu-skapi – Gúrkusamlokur, krýningar súkkulaði, konunglegt te og pappa-Kalli

Fókus
05.05.2023

Það er heldur betur hátíð fram undan hjá vinum okkar í Bretlandi, en í fyrramálið verður Karl III Bretakonungur krýndur með pompi og prakt. Sýnt verður frá herlegheitunum í beinni útsendingu á RÚV 2 fyrir royalista og aðra áhugasama sem vilja fylgjast með. Fókus sló á þráðinn til Önnu Lilju Þórisdóttur, fréttakonu á RÚV sem Lesa meira

Smurð helgri olíu-Svona verður krýning Karls og Kamillu

Smurð helgri olíu-Svona verður krýning Karls og Kamillu

Fókus
05.05.2023

Karl konungur Bretlands verður krýndur við hátíðlega athöfn í Westminster Abbey í London á morgun og hefst athöfnin klukkan 10 að íslenskum tíma. Þar að auki verður Kamilla eiginkona hans krýnd drottning. Krýningarathöfnin á rætur sínar að rekja til ársins 1066. Athöfnin á morgun fer fram að hluta til með sams konar hætti og þegar Lesa meira

Þessar hefðir verða brotnar í krýningunni á morgun

Þessar hefðir verða brotnar í krýningunni á morgun

Fókus
05.05.2023

Krýning Karls III Bretakonungs fer fram á morgun, en mikið af þeim hefðun sem tengjast krýningunni hafa verið til staðar í um þúsund ár. En þó verður þessi krýning nokkuð frábrugðin þeim fyrri í Bretlandi því Karl ætlar að brjóta þá hefð að aðeins mótmælenda trúaðir kristnir menn megi vera viðstaddir. Þetta er í fyrsta sinn í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af