Senda Harry opinbera afmæliskveðju í fyrsta sinn í þrjú ár
FréttirHarry Prins fagna fertugsafmæli sínu í dag, 15. september. Athygli hefur vakið að breska konungsfjölskyldan sendi afmæliskveðju til prinsins en það var gert í gegnum opinberan X-reikning fjölskyldunnar. Þetta er í fyrsta skipti í þrjú ár sem að Harry fær opinbera kveðju með þessum hætti á samfélagsmiðlum. Skal ósagt látið hvort það þýði að samband Lesa meira
Að bera litinn
FókusÍ dag klukkan 9 að íslenskum tíma hefst árlegt sjónarspil í miðborg Lundúna sem Bretar kalla á sínu móðurmáli Trooping the Colour sem í ónákvæmri þýðingu má til að mynda kalla Að bera litinn. Í sem stystu máli má segja að um sé að ræða hersýningu og skrúðgöngu sem haldin eru í júní ár hvert Lesa meira
Sáttaumleitanir hafnar innan bresku konungsfjölskyldunnar
FókusMeghan hertogaynja af Sussex er sögð hafa haft samband við svilkonu sína Katrínu prinsessu af Wales. Unnið mun vera að sáttum milli þeirra og milli Meghan og Harry hertoga af Sussex, eiginmanns hennar og annarra meðlima konungsfjölskyldunnar. Heimsókn Harry til Karls Bretakonungs föður síns, eftir að sá síðarnefndi greindist með krabbamein, mun hafa ýtt þessum Lesa meira
Telur „snjallt“ að skilja Meghan eftir heima
FókusRichard Fitzwilliams, sérfræðingur í málefnum bresku konungsfjölskyldunnar, telur að alvarleg veikindi Karls Bretakonungs geti orðið til þess að ró og friður komist á innan fjölskyldunnar. Breska krúnan greindi frá því í gær að Karl hefði greinst með krabbamein og er óhætt að segja að varla hafi verið rætt um annað í breskum fjölmiðlum. Sjá einnig: Karl Lesa meira
Var Karl að senda Sunak skilaboð?
FréttirSkynews greinir frá því að Karl konungur Bretlands hafi í ræðu sinni, fyrr í dag, á loftslagsráðstefnunni COP28 í Dubai verið með bindi um hálsinn sem er alsett litlum grískum fánum. Mögulegt er að með þessu sé konungurinn að senda Rishi Sunak forsætisráðherra Bretlands skilaboð en ráðherrann hefur tekið fálega í kröfur grískra stjórnvalda um Lesa meira
Karl konungur græðir á eignum látinna
FréttirThe Guardian greindi frá því fyrir helgi að Karl konungur Bretlands hafi grætt vel á dauða þúsunda manna í norðvesturhluta Englands. Eignir þessa fólks hafa verið notaðar til að bæta enn við landar-og fasteignaveldi Karls. Þar er um að ræða hið svokallaða Hertogadæmi Lancaster (e. Duchy of Lancaster). Það er samansafn landar- og fasteigna auk Lesa meira
Karl óttast mjög leynilegar dagbækur móður sinnar
FókusDaily Express greindi frá því um helgina að Karl III konungur Bretlands sé óttasleginn yfir því að leynilegar dagbækur móður hans heitinnar, Elísabetar I drottningar, geti kallað skömm yfir konungsfjölskylduna. Konungurinn vonast til þess að dagbækurnar þar sem er að sögn að finna meðal annars hugleiðingar drottningarinnar um hjónaband Karls og Díönu prinsessu og samband Lesa meira
Vilhjálmur og Katrín munu gegna lykilhlutverkum á næstu árum
FókusBreski miðilinn Mirror greindi frá því fyrr í dag að Karl konungur Bretlands muni brátt funda með Vilhjálmi prins af Wales, syni sínum, og Katrínu prinsessu af Wales, tengdadóttur sinni. Markmið fundarins er að ákveða nákvæmlega hver hlutverk þeirra og Karls sjálfs og Kamillu drotttningar eiga að vera þegar kemur að nánustu framtíð breska konungsdæmisins. Lesa meira
Karl sagður „þreyttur og pirraður“ á Andrési sem neitar að fara að fyrirmælum
FókusKarl Bretakonungur er sagður vera orðinn „þreyttur og pirraður“ á Andrési bróður sínum sem neitar að yfirgefa glæsihýsi konungsfjölskyldunnar í Windsor. Greint var frá því á dögunum að Andrési hafi verið krafinn um að flytja í Frogmore Cottage sem hefur verið aðsetur Harrys Bretaprins og eiginkonu hans, Meghan, á undanförnum árum. Sú staðreynd að um miklu minna hús er að Lesa meira