fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Karíbahaf

Ferðaðist 18.000 km – „Kynlífsferðalag til Karíbahafsins“

Ferðaðist 18.000 km – „Kynlífsferðalag til Karíbahafsins“

Pressan
01.10.2022

Ekkert spendýr ferðast jafn langt árlega og hnúfubakar. Í fyrsta sinn tókst vísindamönnum að fylgjast með ferð hnúfubaks frá norðurheimsskautasvæðinu til Karíbahafsins. Lagði dýrið, sem er kýr, 18.000 km að baki. Þetta kemur fram í umfjöllun Norska ríkisútvarpsins um málið. Haft er eftir Audun Rikardsen, prófessor við UiT Norge, að það sé mjög sérstakt að tekist hafi að fylgjast Lesa meira

Heimsfaraldurinn sækir í sig veðrið í Suður-Ameríku og Mið-Ameríku

Heimsfaraldurinn sækir í sig veðrið í Suður-Ameríku og Mið-Ameríku

Pressan
03.06.2021

Hæsta dánartíðnin af völdum COVID-19 er í Suður-Ameríku og Karíbahafi ef miðað er við íbúafjölda. Pan-amerísku heilbrigðissamtökin Paho segja að fjöldi smita fari nú vaxandi í Suður-Ameríku og Mið-Ameríku en sömu sögu er ekki að segja frá Norður-Ameríku. Í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó fer smitum nú fækkandi en þróunin er á hinn veginn í Suður-Ameríku og Mið-Ameríku. Mesta aukningin er í Kólumbíu en þar Lesa meira

Hún hvarf skyndilega af lúxussnekkju þeirra – Undarleg hegðun unnustans

Hún hvarf skyndilega af lúxussnekkju þeirra – Undarleg hegðun unnustans

Pressan
24.03.2021

Dularfullt hvarf breskrar konu af lúxussnekkju í Karíbahafi hefur nú tekið óvænta stefnu. Það var að kvöldi 7. mars sem konan, hin 41 árs gamla Sarm Heslop, borðaði kvöldmat með unnusta sínum, Bandaríkjamanninum Ryan Bane. Að máltíðinni lokinni gengu þau til náða um borð í snekkjunni, sem heitir Siren Song. Klukkan 02.30 um nóttina tilkynnti Bane að Heslop væri horfin. Yfirvöld á Bandarísku Jómfrúaeyjum, þar sem snekkjan lá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af