Þóra Kristín dregur formannsframboð í SÁÁ tilbaka vegna stríðsástands innan samtakanna – Kári Stefáns hættir sömuleiðis í stjórn
FréttirÞóra Kristín Ásgeirsdóttir, fjölmiðlakona og upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar, hefur ákveðið að draga framboð sitt til formanns SÁÁ tilbaka og segja sig úr aðalstjórn samtakanna. Þessu lýsir hún yfir í færslu sem var að birtast á samfélagsmiðlum og kennir hún stríðsástandi innan samtakanna um. Tilkynningin kemur rétt fyrir fund stjórnar SÁÁ þar sem kjósa átti um Lesa meira
Erum að auka möguleika okkar á að verða raðglæpamenn segir Kári um nýja könnun ÍE
FréttirÍslensk erfðagreining (ÍE) hefur fljótlega nýja könnun þar sem raunveruleg útbreiðsla kórónuveirunnar í samfélaginu verður rannsökuð. Að sögn Kára Stefánssonar, forstjóra ÍE, verður þessi könnun sambærileg þeirri sem var gerð í apríl 2020 en hann telur að veiran sé komin mjög víða í samfélaginu. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að slembiúrtak fólks af höfuðborgarsvæðinu verði Lesa meira
Kári segir bólusetningu vera réttlætanlega skyldu – „Drullusokksháttur að láta ekki bólusetja sig“
FréttirKári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segist hissa á að ekki sé enn búið að fjölga gjörgæslurýmum á Landspítalanum og segir það vera sína persónulegu skoðun að það sé drullusokksháttur að láta ekki bólusetja sig. Þetta kemur fram í viðtali við hann á visir.is. Sagðist Kári ósáttur við að hversu langan tíma það hefur tekið að Lesa meira
Danir sagðir ógna viðræðunum við Pfizer
FréttirAð undanförnu hafa Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, átt í viðræðum við Pfizer um rannsókn á áhrifum bóluefnis á heila þjóð. Hugmyndin er að Ísland fái nægilega mikið bóluefni til að bólusetja stóran hluta þjóðarinnar á skömmum tíma og ná þannig hjarðónæmi. En nú eru Danir að öllum líkindum að eyðileggja þetta fyrir okkur Lesa meira
Kári hefur litla trú á orðum Svíans – „Það liggur við að ég spyrji hvað hann sé að reykja“
FréttirFréttastofa RÚV hafði um helgina eftir Richard Bergström, yfirmanni bóluefnamála Svía, sem á sæti í samninganefnd framkvæmdastjórnar ESB um bóluefni, að reikna megi með að bólusetningu við kórónuveirunni verði lokið hér á landi um mitt næsta sumar. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, gefur ekki mikið fyrir þessi orð Bergström. „Þegar þessi Svíi sem býr í Lesa meira
Kári reynir að útvega 400.000 skammta af bóluefni frá Pfizer
FréttirKári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur leitt vinnu við að reyna að útvega um 400.000 skammta af bóluefni frá Pfizer hingað til lands. Með því magni væri hægt að bólusetja 60% fullorðinna hér á landi. Ef samningar nást er vonast til að hér myndist nægilegt hjarðónæmi til að kveða kórónuveirufaraldurinn niður. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram Lesa meira
Kári vonar að ekki verði slakað á sóttvarnaaðgerðum – Ríkisstjórnin ræðir framhaldið í dag
FréttirRíkisstjórnin fundar í dag og þar hyggst Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, leggja fram minnisblað Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, með tillögum hans um áframhaldandi aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Núverandi aðgerðir gilda til 17. nóvember en Þórólfur hefur sagt að búast megi við einhverjum takmörkunum áfram þótt einhverjum kunni að verða aflétt. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segist vona að hörðum Lesa meira
Íslensk erfðagreining skimar ekki ef ekki verður gripið til hertra aðgerða
FréttirNú eru stjórnvöld að skoða hvort herða eigi samkomutakmarkanir og innleiða tveggja metra regluna á nýjan leik. Um hádegisbil í dag munu niðurstöður úr raðgreiningu Íslenskrar erfðagreiningar á tveimur innanlandssmitum frá í gær væntanlega liggja fyrir. Ef þau smit reynast hafa sama mynstur og veiran í tilfelli flestra í nýuppkominni hópsýkingu þýðir það að aðgerðir Lesa meira
Í störukeppni við Kára Stef
FókusKári Stefánsson, taugalæknir og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er ýmist álitinn þjóðargersemi eða fantur. Sjálfur segir hann hið síðarnefnda vera nær sannleikanum. Sjarmafanturinn í Vatnsmýrinni er á forsíðu DV sem kom út í morgun. Kári ræður stöðu landsins með tiliti til COVID-19, sína eigin bresti, sigra og ósigra, klæðaburð sinn, afhverju hann fer aldrei á árshátíðina Lesa meira
Kári þvertekur fyrir þrálátan orðróm – „Reikna ekki með því að enda í þannig drasli úr þessu“
EyjanKári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hyggst ekki fara í framboð fyrir Sósíalistaflokk Íslands fyrir næstu Alþingiskosningar, líkt og orðrómur hefur verið uppi um undanfarið. Þetta staðfestir Kári í svari við fyrirspurn Eyjunnar: „Ég hef aldrei verið í stjórnmálaflokki og reikna ekki með því að enda í þannig drasli úr þessu,“ sagði Kári. Hann nefndi jafnframt Lesa meira