fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

karamellusósa

Syndsamlegur góður marengs með karamellu & eplum – það má leyfa sér

Syndsamlegur góður marengs með karamellu & eplum – það má leyfa sér

Matur
25.08.2022

Þessi er algjört sælgæti og þess virði að leyfa sér að njóta. Hér er á ferðinni syndsamlega góður marengs með karamellu og eplum úr smiðju Guðrúnar Ýrar Eðvalds sælkera sem heldur úti síðunni Döðlur og smjör. „Ég verð að segja að hann bragðaðist einstaklega vel enda hugmynd sem ég var búin að vera hugsa lengi Lesa meira

Sjúklega góð ostakaka í krukku með löðrandi piparmyntu- og karamellusósu

Sjúklega góð ostakaka í krukku með löðrandi piparmyntu- og karamellusósu

Matur
07.12.2021

Ostakökur eiga vel við, hvort sem það er sumar, vetur, vor eða haust. Það er hægt að útbúa ótal útfærslur af þeim og aðlaga þær að tilefni hverju sinni. sem hátíðirnar nálgast er hér ein komin sem Berglind Hreiðars sælkeri og matarbloggari með meiru hjá Gotterí og gersemar er búin að setja í hátíðlegan búning Lesa meira

Sjúklega góður Ris a la mande með karamellusósu

Sjúklega góður Ris a la mande með karamellusósu

Matur
01.12.2021

Ris a la mande er algjör klassík þegar hátíðirnar nálgast. Flestir þekkja þennan rétt borinn fram með kirsuberjasósu en undanfarin ár hefur karamellusósa með þessari uppskrift hins vegar notið mikilla vinsælda. Hér kemur því undursamleg útfærsla af Ris a la mande með karamellusósu með kanilkeim úr smiðju sælkerans og matarbloggarans Berglindar Hreiðars hjá Gotterí og Lesa meira

Ómótstæðilega góð döðlukaka með heitri karamellusósu sem tryllir bragðlaukana

Ómótstæðilega góð döðlukaka með heitri karamellusósu sem tryllir bragðlaukana

Matur
24.11.2021

Nautnaseggir eiga eftir að elska þessa ómótstæðilegu döðluköku sem borin er fram með ís og heitri karamellusósu. Hún er rosaleg og tryllir bragðlaukana og seðjandi karamellusósan settur punktinn yfir i-ið. Þessi kemur úr smiðju Maríu Gomez lífstíls- og matarbloggara sem heldur úti bloggsíðunni http://www.paz.is og á sér sögu. Döðlukakan heitur í raun Döðlukaka Gunnelllu frænku og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af