KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle
Eyjan10.12.2024
Íslenska tæknifyrirtækið KAPP ehf. hefur keypt meirihlutann í bandaríska félaginu Kami Tech Inc. í Seattle. KAPP sérhæfir sig í kæliþjónustu, framleiðslu, sölu og þjónustu á búnaði fyrir sjávarútveg, fiskeldi, kjúklingavinnslu og annan iðnað. Í tilkynningu frá KAPP segir að með kaupunum sé fyrirtækið að taka stórt skref í því að færa íslenskt hugvit og tækniþekkingu Lesa meira