fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

kanye west

MYNDASYRPA FRÁ TÍSKUVIKUNNI Í PARÍS – LOUIS VUITTON V/S 2019: Rihanna, Kayne West, Kim Kardashian, Naomi Campbell, Alexander Skarsgaard o.fl.

MYNDASYRPA FRÁ TÍSKUVIKUNNI Í PARÍS – LOUIS VUITTON V/S 2019: Rihanna, Kayne West, Kim Kardashian, Naomi Campbell, Alexander Skarsgaard o.fl.

Fókus
22.06.2018

Tískuhúsið Louis Vuitton hefur um árabil notið fádæma vinsælda hjá þeim ríku og frægu sem létu sig ekki vanta þegar vor og sumarlínan í herratískunni var frumsýnd á tískuvikunni í París í gær. Meðal gesta mátti meðal annars sjá Rihönnu, Bellu Hadid og sænska kyntröllið Alexander Skarsgaard en sýningin fór fram undir berum himni og Lesa meira

Kanye West alsæll með nýju Tesluna sína: „Ég er kominn inn í framtíðina“

Kanye West alsæll með nýju Tesluna sína: „Ég er kominn inn í framtíðina“

24.04.2018

Tónlistarmaðurinn Kanye West keypti sér nýjan bíl fyrir stuttu, Teslu Model S, og lítur allt út fyrir að hann sé hæstánægður með kaupin. West sparaði hvorki stóru orðin né ánægjuna á Twitter-síðu sinni, segist meira að segja ætla að fljúga á nýju Teslunni til mars. Hvort maðurinn sé að grínast eða ekki er enn óljóst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af