Brandari sem varð að alvöru hlaut ekki náð fyrir augum mannanafnanefndar
FréttirFyrir 5 klukkutímum
Mannanafnanefnd hefur hafnað beiðni um að taka upp nafnið Kanína sem eiginnafn. Synjunin byggir einkum á þeim grundvelli að slíkt nafn væri barni til ama. Sótt var um nafnið fyrir hönd barns sem fæddist nýlega. Notkun nafnsins byrjaði sem brandari en festist síðan við barnið og í kjölfarið var beiðnin lögð fram. Nefndin segir í Lesa meira