Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
FréttirSveitarstjórn í héraðinu Mogan á suðvesturströnd eyjarinnar Gran Canaria hefur ákveðið að setja á svokallaðan ferðamannaskatt. Greint er frá þessu á vefsíðunni Canarijournalen. Mogan er eitt af mestu ferðamanna héröðunum á eyjunni, þar sem höfuðstaður Kanaríeyja er. Austan við Mogan eru Maspalomas og Enska ströndin sem hafa verið mjög vinsælir ferðamannastaðir hjá Íslendingum. Stjórn Kanaríeyja Lesa meira
Kallaður hræsnari fyrir að leiða mótmæli gegn ferðamönnum á Tenerife
FréttirÍ fréttum undanfarið hefur verið sagt frá mótmælum á Kanaríeyjum, þar á meðal Tenerife, gegn hinum sífellda straumi ferðamanna. Eru umkvörtunarefni heimamanna til að mynda þau að húsnæðisverð hafi hækkað of mikið og að stanslausar hótelbyggingar spilli fegurð eyjanna og umhverfi þeirra. Vilja mótmælendur takmarka fjölda ferðamanna og leggja á þá sérstakan skatt. Eins og Lesa meira
Lára upplifði martröð á Kanarí: Brýnir fyrir Íslendingum að kalla alltaf á sjúkrabíl ef þeir lenda í slysi í útlöndum
Fréttir„Ég hefði hreinlega drepist ef ég hefði ekki verið öflug í sundi,“ segir Lára Guðmunda Vilhjálmsdóttir sem lenti í skelfilegu slysi á Kanaríeyjum í fyrrasumar. Hvetur hún alla þá sem verða fyrir því óláni að slasast í útlöndum að kalla eftir sjúkrabíl. Í samtali við DV segir Lára að slysið hafi orðið þegar hún fór Lesa meira
Kynóðir ferðamenn fremja náttúruspjöll á Kanaríeyjum
FókusFerðamenn á Kanaríeyjum eru sagðir vera að eyðileggja dýrmætar náttúruminjar með því að geta ekki hamið sína innri náttúru. Þetta kemur fram í grein CNN um málið. Eyjan Gran Canaria er þriðja stærsta eyja Kanaríeyja en sú sem laðar til sín næstmest af ferðamönnum. Á meðal þekktra áfangastaða á eyjunni er náttúrufriðlandi Dunas de Maspolamas, Lesa meira
Veðrið á Spáni hefur tekið miklum breytingum – Ógnar heilsu fólks
PressanKanaríeyjar eru vinsæll áfangastaður margra ferðamanna enda yfirleitt hægt að ganga að sól og hita sem vísum hlut þar. Ekki skemmir síðan fyrir að fögur náttúra er á eyjunum og margt hægt að gera þar sér til tilbreytingar og upplyftingar. En á undanförnum áratugum hefur veðrið á eyjunum breyst töluvert, það verður sífellt hlýrra þar. Lesa meira