Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“
FréttirFyrir 3 vikum
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tekið margar umdeildar ákvarðanir síðan hann settist í stól Bandaríkjaforseta í janúar síðastliðnum. Fáar ákvarðanir hans hafi þó verið jafn umdeildar og sú sem snýr að Kanada en forsetinn tilkynnti í gær að hann ætlaði sér að setja 50 prósenta toll á stál og ál sem flutt er til landsins frá Lesa meira
Hyggjast flytja kanadíska ríkisborgara frá Hong Kong ef þörf krefur
Pressan08.11.2020
Kanadísk yfirvöld hafa gert áætlunum brottflutning allt að 300.000 kanadískra ríkisborgara frá Hong Kong ef nauðsyn krefur. Embættismenn segja að þeir geti hins vegar lítið gert til að aðstoða lýðræðissinna sem leita skjóls undan kínverskum yfirvöldum. Samkvæmt frétt The Guardian þá sagði Jeff Nankivell, aðalræðismaður Kanada í Hong Kong og Macau, þingnefnd að stjórnvöld hafi Lesa meira