fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

kanada

Hitamet í Kanada tvo daga í röð – 47,9 gráður

Hitamet í Kanada tvo daga í röð – 47,9 gráður

Pressan
29.06.2021

Á sunnudaginn mældist hitinn í Lytton, sem er þorp í suðurhluta Bresku Kólumbíu í Kanada 46,1 gráða og er það mesti hiti sem nokkru sinni hefur mælst í Kanada. Gamla metið var 45 gráður og var sett í Saskatchewan 1937. Mikil hitabylgja er nú í vesturhluta Norður-Ameríku og fara Breska Kólumbía og Saskatchewan ekki varhluta af henni. Einnig er mjög Lesa meira

Fjórar kirkjur hafa brunnið síðustu daga – Grunur um íkveikju og tengsl við nýfundnar grafir

Fjórar kirkjur hafa brunnið síðustu daga – Grunur um íkveikju og tengsl við nýfundnar grafir

Pressan
28.06.2021

Á síðustu dögum hafa fjórar kaþólskar kirkjur í samfélögum kanadískra frumbyggja brunnið til grunna. Grunur leikur á að kveikt hafi verið í þeim. Á laugardaginn brunnu tvær kirkjur til grunna á verndarsvæðum frumbyggja í Bresku Kólumbíu en fyrr í vikunni brunnu tvær aðrar til grunna í samfélögum frumbyggja í ríkinu. BBC segir að yfirvöld gruni að Lesa meira

Ók vísvitandi á múslímska fjölskyldu – 4 létust

Ók vísvitandi á múslímska fjölskyldu – 4 létust

Pressan
08.06.2021

Kanadíska lögreglan segir að tvítugur maður hafi vísvitandi ekið á fimm manna múslímska fjölskyldu í London í Ontario á sunnudagskvöldið. Maðurinn ók upp á gangstétt og á fólkið. Fjórir létust. Á fréttamannafundi í gær sagði lögreglan að ekki sé útilokað að maðurinn verði ákærður fyrir hryðjuverk. „Það eru sannanir fyrir að þetta hafi verið skipulagt og gert af ásettu Lesa meira

Proud Boys leggja upp laupana í Kanada

Proud Boys leggja upp laupana í Kanada

Pressan
09.05.2021

Proud Boys Canada hafa ákveðið að hætta starfsemi í landinu. Ákvörðunin er tekin í kjölfar ákvörðunar yfirvalda frá í febrúar um að stimpla samtökin hryðjuverkasamtök sem „alvarleg og vaxandi hætta stafaði af“. Þetta eru öfgahægrisamtök sem eiga rætur að rekja til Bandaríkjanna en þar hafa samtökin stutt dyggilega við bakið á Donald Trump, fyrrum forseta. Lesa meira

Dularfullur sjúkdómur veldur heilabrotum í Kanada – Málinu haldið leyndu

Dularfullur sjúkdómur veldur heilabrotum í Kanada – Málinu haldið leyndu

Pressan
31.03.2021

Kanadískir læknar óttast að þeir séu að glíma við áður óþekktan heilasjúkdóm sem veldur minnistapi, sjónskerðingu,  ofskynjunum, krampakenndum hreyfingum og vöðvarýrnun. Stjórnmálamenn í New Brunswick hafa krafist upplýsinga um sjúkdóminn en læknar segja að tilfellin séu það fá að í raun hafi fleiri spurningar vaknað en svör. Þeir hvetja almenning til að halda ró sinni. Fram að þessu hafa 43 Lesa meira

Íbúar við Trump Avenue í Kanada vilja breyta götunafninu

Íbúar við Trump Avenue í Kanada vilja breyta götunafninu

Pressan
31.01.2021

Það þótti bara fínt að búa við Trump Avenue í Ottawa í Kanada þar til 6. janúar síðastliðinn þegar stuðningsfólk Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseta, réðst á þinghúsið í Washington D.C. Þá fór ljóminn af því að búa í götunni og nú vilja íbúarnir að götunafninu verði breytt. Trump Avenue er róleg gata með múrsteinshúsum, tvöföldum bílskúrum og börnum sem leika sér í innkeyrslunum. Bonnie Bowering flutti þangað 2008. Lesa meira

Milljónamæringur tróðst fram fyrir í bólusetningarröðinni – Er að verða honum dýrkeypt

Milljónamæringur tróðst fram fyrir í bólusetningarröðinni – Er að verða honum dýrkeypt

Pressan
29.01.2021

Kanadíski milljónamæringurinn Rodney Baker og eiginkona hans, Ekaterina, voru nýlega sektuð um 2.300 kanadíska dollara fyrir brot gegn lýðheilsureglum. Þau flugu til afskekkts þorps til að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Þau tróðu sér þar fram fyrir gamalt fólk af frumbyggjaættum sem átti að fá bólusetningu. The Guardian segir að hjónin hafi leigt sér flugvél til að flytja þau til Beaver Creek, sem Lesa meira

Pakkastuldurinn fór í hundana og flóttinn mistókst

Pakkastuldurinn fór í hundana og flóttinn mistókst

Pressan
13.01.2021

Málið hófst 15. desember þegar pakka var stolið af tröppum húss í Edmonton í Kanada. Karl og kona eltu þá póstbíl inn í Sandhills Estates, sem er úthverfi, og stálu pakka sem bílstjórinn skildi eftir á tröppum húss þar. Parið lagði síðan á flótta í bíl sínum en festi hann strax í snjó. Íbúi hússins, sem þau stálu pakkanum Lesa meira

Smitaðist af sjaldgæfri svínaflensu

Smitaðist af sjaldgæfri svínaflensu

Pressan
09.11.2020

Sjúklingur í Kanada greindist nýlega með sjaldgæfa svínaflensu eða Inflúensu A (H1N2). Viðkomandi býr í Alberta. Smitið uppgötvaðist þegar sjúklingurinn leitaði til læknis um miðjan október vegna flensueinkenna. Fox News skýrir frá þessu. Hann var með væg einkenni og jafnaði sig fljótt af flensunni. Ekkert bendir til að veiran, sem veldur flensunni, hafi breiðst frekar út að sögn yfirvalda sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af