Íbúar við Trump Avenue í Kanada vilja breyta götunafninu
PressanÞað þótti bara fínt að búa við Trump Avenue í Ottawa í Kanada þar til 6. janúar síðastliðinn þegar stuðningsfólk Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseta, réðst á þinghúsið í Washington D.C. Þá fór ljóminn af því að búa í götunni og nú vilja íbúarnir að götunafninu verði breytt. Trump Avenue er róleg gata með múrsteinshúsum, tvöföldum bílskúrum og börnum sem leika sér í innkeyrslunum. Bonnie Bowering flutti þangað 2008. Lesa meira
Milljónamæringur tróðst fram fyrir í bólusetningarröðinni – Er að verða honum dýrkeypt
PressanKanadíski milljónamæringurinn Rodney Baker og eiginkona hans, Ekaterina, voru nýlega sektuð um 2.300 kanadíska dollara fyrir brot gegn lýðheilsureglum. Þau flugu til afskekkts þorps til að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Þau tróðu sér þar fram fyrir gamalt fólk af frumbyggjaættum sem átti að fá bólusetningu. The Guardian segir að hjónin hafi leigt sér flugvél til að flytja þau til Beaver Creek, sem Lesa meira
Pakkastuldurinn fór í hundana og flóttinn mistókst
PressanMálið hófst 15. desember þegar pakka var stolið af tröppum húss í Edmonton í Kanada. Karl og kona eltu þá póstbíl inn í Sandhills Estates, sem er úthverfi, og stálu pakka sem bílstjórinn skildi eftir á tröppum húss þar. Parið lagði síðan á flótta í bíl sínum en festi hann strax í snjó. Íbúi hússins, sem þau stálu pakkanum Lesa meira
Smitaðist af sjaldgæfri svínaflensu
PressanSjúklingur í Kanada greindist nýlega með sjaldgæfa svínaflensu eða Inflúensu A (H1N2). Viðkomandi býr í Alberta. Smitið uppgötvaðist þegar sjúklingurinn leitaði til læknis um miðjan október vegna flensueinkenna. Fox News skýrir frá þessu. Hann var með væg einkenni og jafnaði sig fljótt af flensunni. Ekkert bendir til að veiran, sem veldur flensunni, hafi breiðst frekar út að sögn yfirvalda sem Lesa meira
Kanadamenn ætla að banna notkun einnota plasts
PressanKanadísk stjórnvöld hyggjast banna alla notkun einnota plasts fyrir lok næsta árs. Þetta á til dæmis við um poka, sogrör, plast sem heldur bjórdósum saman í kippu og hnífapör. Einnig verður bannað að selja matarílát úr plasti sem er erfitt að endurvinna. Þetta er liður í áætlun um að ekkert plastrusl falli til í landinu Lesa meira
Dularfullu heitapottsþjófnaðirnir – Glæpagengi sem athafnar sig að degi til
PressanKanadíska lögreglan telur að vel skipulögð samtök glæpamanna standi að baki dularfullum þjófnuðum á heitum pottum víða um landið. En ekki nóg með að glæpagengið steli heitum pottum því það hefur einnig stolið nautakjöti að verðmæti sem svarar til um 23 milljóna íslenskra króna. Þjófnaðirnir hófust í byrjun mánaðarins þegar flutningabíl var ekið upp að Lesa meira
Segir að milljónir Bandaríkjamanna gætu þurft að flytja til Kanada vegna versnandi ástands í Kaliforníu
PressanStjórnlausir skógareldar geisa nú í vesturríkjum Bandaríkjanna. Ástæðan fyrir því er ekki síst skammtímahugsun stjórnmálamanna um allan heim. Þetta segir Jerry Brown, sem var ríkisstjóri í Kaliforníu frá 1975 til 1983 og aftur frá 2011 til 2019. Hann er nú sestur í helgan stein á búgarði sínum norðan við Sacramento en skógareldarnir fara ekki fram hjá honum því eldar loga skammt Lesa meira
12 klukkustunda hryllingur – Að minnsta kosti 16 myrtir
PressanÞað liðu 12 klukkustundir frá því að fyrsta skotinu var hleypt af þar til endi var bundinn á morðæði tanntæknisins Gabriel Wortman. Áður náði Wortman, sem var 51 árs, að myrða að minnsta kosti 16 manns. Eftir eftirför lögreglu tókst að króa hann af og skutu lögreglumenn hann síðan til bana. Ekki er vitað af Lesa meira
Ótrúi presturinn hélt að hann væri sloppinn – Aftengdi klámsíuna áður en hann hringdi í neyðarlínuna
PressanÍ október 2011 fannst Anna Karissa Grandine, 29 ára, látin. Hún var gengin 20 vikur með barn sitt þegar hún fannst drukknuð í baðkarinu heima hjá sér í Scarborough í Toronto í Kanada. Eiginmaður hennar, Philip Grandine 32 ára fyrrum prestur, sagðist hafa komið að henni látinni í baðkarinu þegar hann kom heim úr hlaupatúr. Lesa meira
Enn rekur fætur á land – 15 fætur á 12 árum og lögreglan er ráðalaus
PressanÍ Bresku Kólumbíu í Kanada hefur mannsfætur rekið á land á undanförnum árum. Frá 2007 hafa 15 slíkir fundist í fjörum þar og lögreglan er engu nær um af hverju fæturnir enduðu í sjónum og ráku þar með á land. Í september rak fimmtánda fótinn á land og hefur lögreglan biðlað til almennings um aðstoð Lesa meira