fbpx
Mánudagur 31.mars 2025

kanada

Kanadamenn minna á góðvild sína á dimmasta degi Bandaríkjanna

Kanadamenn minna á góðvild sína á dimmasta degi Bandaríkjanna

Pressan
Fyrir 2 dögum

Eins og fram hefur komið í fréttum hefur samband Bandaríkjanna og Kanada farið hríðversnandi. Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur sýnt Kanada mikinn fjandskap og komið af stað viðskiptastríði milli landanna með því að beita tollum gegn innfluttum vörum og aðföngum frá landinu. Hann hefur talað opinskátt um að vilja innlima Kanada inn í Bandaríkin. Hefur Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svokölluð menningarheimsókn þjóðaröryggisráðgjafa forseta Bandaríkjanna, iðnaðarráðherra og eiginkonu varaforsetans til Grænlands hefur vakið hörð viðbrögð stjórnvalda í Danmörku og á Grænlandi, sem sameiginlega fara með fullveldisráðin yfir þessu grannlandi okkar. Danski utanríkisráðherrann talar um virðingarleysi. Fráfarandi forsætisráðherra heimastjórnar Grænlands hefur notað orðið ögrun. Þessi óboðna heimsókn er þannig sett í samhengi við yfirlýst áform Bandaríkjanna Lesa meira

Tímavélin: Hernaðarástand í Kanada – „Fylgstu bara með mér“

Tímavélin: Hernaðarástand í Kanada – „Fylgstu bara með mér“

Pressan
Fyrir 1 viku

Að undanförnu hafa samskipti Kanada við hið volduga nágrannaríki, Bandaríkin, farið töluvert versnandi. Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur talað opinskátt um að best væri að Kanada yrði innlimað inn í Bandaríkin. Kanadamenn eru mjög háðir viðskiptum við þessa nágranna sína en Trump telur að í þeim viðskiptum halli verulega á Bandaríkjamenn og hefur aukið efnahagslegan Lesa meira

Hvað fór fram á fundi Trudeau og Trump? – Tvær ólíkar útgáfur á sveimi

Hvað fór fram á fundi Trudeau og Trump? – Tvær ólíkar útgáfur á sveimi

Eyjan
03.12.2024

Síðastliðið föstudagskvöld snæddu Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada og Donald Trump væntanlegur forseti Bandaríkjanna kvöldverð á setri þess síðarnefnda í Mar-a-Lago í Flórída. Tilefnið var hótun Trump um að leggja tolla á kanadískar vörur sem fluttar eru til Bandaríkjanna. Tvær nokkuð ólíkar útgáfur af því sem fór þeim á milli eru hins vegar á sveimi í Lesa meira

Uppgötvuðu á sjötugsaldri að þeir höfðu lifað lífi hvors annars

Uppgötvuðu á sjötugsaldri að þeir höfðu lifað lífi hvors annars

Fréttir
23.03.2024

Tveir kanadískir menn sem báðir eru fæddir sama dag árið 1955 tóku fyrir nokkrum misserum DNA-heimapróf. Niðurstöðurnar settu líf þeirra í algjört uppnám. Þeir reyndust báðir ekki vera af þeim uppruna sem þeir töldu sig vera af. Prófið leiddi í ljós að þeim hefði vegna mistaka verið víxlað skömmu eftir fæðingu og verið sendir heim Lesa meira

Reiði vegna miðaverðs hjá Laufey – Ticketmaster segir listamanninn ráða verðinu

Reiði vegna miðaverðs hjá Laufey – Ticketmaster segir listamanninn ráða verðinu

Fókus
07.12.2023

Aðdáendur Laufeyjar í Ameríku kvarta nú sáran undan háu miðaverði á nýjasta tónleikaferðalag hennar. Miðarnir seljast hins vegar eins og heitar lummur. Eins og DV greindi frá á þriðjudag hefur íslenska djass söngkonan Laufey, sem búsett er í Los Angeles, tilkynnt stóran Ameríkutúr í vor og sumar. Óhætt er að segja að söngkonan hafi gjörsamlega Lesa meira

Indland segir Kanada veita hryðjuverkamönnum skjól

Indland segir Kanada veita hryðjuverkamönnum skjól

Fréttir
22.09.2023

Indversk stjórnvöld segja að hryðjuverkamönnum sé veitt öruggt skjól í Kanada og hefur sett á bann við vegabréfsáritunum til kanadískra ríkisborgara. Þau hafa gripið til þessara aðgerða eftir að kanadísk stjórnvöld sökuðu þau indversku um að standa á bak við morð á kanadískri grund en fórnarlambið barðist fyrir því að sérstakt ríki síkha yrði stofnað Lesa meira

Einsetumaður, hlaupari og fyrrverandi áhættuleikari vingast við birni

Einsetumaður, hlaupari og fyrrverandi áhættuleikari vingast við birni

Pressan
04.09.2023

Fyrir nokkrum mánuðum kom út bókin Outsider: An Old Man, a Mountain and the Search for a Hidden Past eftir kanadíska blaðamanninn Brett Popplewell. Bókin fjallar um hinn norsk-kanadíska Dag Aabye (hans rétta nafn er Dag Øby en hann er alltaf kallaður Aabye) sem er 82 ára gamall og býr einn, í rútu, í skógi Lesa meira

Meiri snjókoma í kortunum í Bandaríkjunum – Biden heitir aðstoð alríkisins

Meiri snjókoma í kortunum í Bandaríkjunum – Biden heitir aðstoð alríkisins

Fréttir
27.12.2022

Mikið vetrarveður hefur herjað á stóran hluta Norður-Ameríku síðustu daga. Samkvæmt spám er reiknað með enn meiri snjókomu í dag með tilheyrandi kulda. Góðu fréttirnar eru þó þær að spár gera ráð fyrir að það fari að draga úr vetrarhörkunum þegar líður á vikuna. Að minnsta kosti 55 hafa látist af völdum veðursins í Bandaríkjunum Lesa meira

Kanadíski fjöldamorðinginn lést eftir handtöku – Óhugnanleg fortíð hans afhjúpuð

Kanadíski fjöldamorðinginn lést eftir handtöku – Óhugnanleg fortíð hans afhjúpuð

Fréttir
08.09.2022

Lögreglan í Saskatchewan í Kanada staðfesti í nótt að íslenskum tíma að hún hefði handtekið Myles Sanderson sem hafði verið leitað síðan á sunnudaginn eftir að hann og bróðir hans, Damien, stungu 10 manns til bana. Myles var fluttur á sjúkrahús eftir handtökuna. Hann lést skömmu eftir komuna þangað. Er hann sagður hafa látist af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af