fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Kampavín

Ómótstæðilegar blinis með þeyttum geitaosti og hunangi steinliggja í áramótapartíinu

Ómótstæðilegar blinis með þeyttum geitaosti og hunangi steinliggja í áramótapartíinu

Matur
27.12.2022

Í tilefni áramótanna er lag að fagna með truflað góðum blinis og skála í ljúffengu kampavíni. Þegar til stendur að halda hátíðlegt gamlárs- eða nýárspartí og ykkur langar virkilega til að fá gestina til að standa á öndinni yfir veitingunum, þá eru þessar trufluðu blinis með þeyttum geitaosti og hunangi málið. Hægt er að leika Lesa meira

Sjóðheitur og nýr neðanjarðar næturklúbbur opnaði í gærkvöldi

Sjóðheitur og nýr neðanjarðar næturklúbbur opnaði í gærkvöldi

Matur
12.11.2022

Sunset, næturklúbbur Edition opnaði dyrnar sínar klukkan ellefu í gærkvöldi með pomp prakt og sáu Gus Gus DJ set, Fushion-Groove um að hita upp. Staðurinn er staðsettur neðanjarðar á hóteli The Reykjavík Edition. Hönnun sem skapar einstaka stemmningu sem á sér enga líka Mikið hefur verið lagt upp úr hönnun og staðarins sem skiptist upp Lesa meira

Lífsins lystisemdir Elísabetu heitinnar glas af Bollinger kampavíni á hverju kvöldi

Lífsins lystisemdir Elísabetu heitinnar glas af Bollinger kampavíni á hverju kvöldi

Matur
18.09.2022

  Fyrr í sumar sögðum við frá því að þeir sem þekkja til breskrar sögu hefðu getað fundist það broslegt að Elísabet heitin Bretadrottning drakk að eigin sögn eitt glas af frönsku Bollinger kampavíni á hverju kvöldi áður en hún gengur til náða. Húmorinn felst í því að flest, bestu og glæsilegustu kampavínsmerkin koma frá Lesa meira

Elísabet drottning drekkur glas af Bollinger kampavíni á hverju kvöldi

Elísabet drottning drekkur glas af Bollinger kampavíni á hverju kvöldi

Matur
06.06.2022

Nú eru liðin sjötíu ár frá því að Elísabet Englandsdrottning tók við krúnunni af föður sínum Georg sjötta. Enginn breskur þjóðhöfðingi hefur verið lengur við völd en Elísabet II Englandsdrottning, hún var krýnd þann 2. júní 1952. Á þessum sjötíu árum hafa til að mynda 14 forsætisráðherrar gengt embætti í valdatíð hennar. Hún er þjóðhöfðingi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af