Fór á kamarinn og lenti í hremmingum – „Eitthvað beit mig í rassinn“
Pressan22.02.2021
Shannon Stevens, sem býr í Alaska, lenti nýlega í miklum hremmingum þegar náttúran kallaði og hún þurfti að fara á útikamarinn. „Ég fór þarna út og settist á klósettið en um leið beit eitthvað í rassinn á mér. Ég stökk upp og öskraði,“ sagði hún um þessa lífsreynslu sína. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að Shannon hafi farið í Lesa meira
TÍMAVÉLIN: Losun kamars úrskeiðis í Skaftafelli
Fókus20.05.2018
Vorið 1995 kom upp sannkallað skítamál í þjóðgarðinum í Skaftafelli en þá var saur og alls kyns rusli úr kömrum dreift yfir tún í leyfisleysi, skammt frá tjaldsvæði. Samkvæmt frétt DV frá 23. maí þetta ár hlaust mikil sjónmengun af losuninni enda umtalsvert magn af aðskotahlutum í rotþrónum. Landverðir urðu að taka á sig að Lesa meira