Tókstu eftir þessu í innsetningarathöfninni í gær?
PressanInnsetningarathöfn Joe Biden og Kamala Harris í embætti forseta og varaforseta Bandaríkjanna í gær var ólík fyrir athöfnum. Nær engir áhorfendur, fráfarandi forseti fjarstaddur og smá snjókoma. Að auki voru gríðarlegar öryggisráðstafanir og hafa þær aldrei verið meiri við innsetningarathöfn forseta landsins. En það var eitt og annað sem við gátum séð í sjónvarpinu sem Lesa meira
Joe Biden og Kamala Harris eru fólk ársins að mati Time
EyjanBandaríska tímaritið Time Magazine hefur valið Joe Biden, verðandi forseta Bandaríkjanna, og Kamala Harris, verðandi varaforseta, fólk ársins. „Saman standa þau fyrir endurreisn og endurnýjun,“ segir á heimasíðu tímaritsins. „Bandaríkin kaupa það sem þau selja. Eftir mestu kosningaþátttöku í heila öld fengu þau 81 milljón atkvæða og enn er talið. Þetta er mesti atkvæðafjöldi sögunnar Lesa meira
Harris gagnrýnir Trump harðlega fyrir „kórónuleyndarmál“
PressanKamala Harris, sem er varaforsetaefni Demókrata í bandarísku forsetakosningunum sem fara fram næsta þriðjudag, var ekki að skafa utan af því á kosningafundi í Arizona á miðvikudaginn. Hún sagði að mun færri hefðu látist ef Trump hefði brugðist öðruvísi við heimsfaraldri kórónuveirunnar. Nú hafa rúmlega 225.000 látist af völdum veirunnar í Bandaríkjunum. Bæði Trump og Harris héldu kosningafundi í Arizona á miðvikudaginn en skoðanakannanir sýna að Trump er Lesa meira
Varaforsetaefnin mættust í kappræðum – „Þeir vissu hvað var að gerast og þeir sögðu þér það ekki“
PressanMike Pence, varaforseti, og Kamala Harris, varaforsetaefni Joe Biden, tókust á í sjónvarpskappræðum í nótt að íslenskum tíma. Þau tókust á um heimsfaraldur kórónuveirunnar og viðbrögð stjórnar Donald Trump við honum, efnahagsmál, kynþáttamál og fleira. Þetta voru einu kappræður varaforsetaefnanna. Þau sátu við borð og var plexígler fyrir framan þau en þetta var hluti af Lesa meira
Gagnrýnir Trump fyrir „viðbjóðslega lygi“
PressanJoe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrata, gagnrýndi í gær það sem hann sagði „viðbjóðslega lygi“ Donald Trump um Kamala Harris, varaforsetaefni Biden. Málið snýst um að á fréttamannafundi á fimmtudaginn ræddi Trump um samsæriskenningu um að Harris sé ekki kjörgeng. „Ég heyrði í dag að hún uppfylli ekki kröfurnar.“ Sagði Trump á fréttamannafundi og vísaði þar til greinar eftir íhaldssaman lagaprófessor sem heldur því fram að Harris sé ekki kjörgeng Lesa meira
Þess vegna er Donald Trump hræddur við Kamala Harris
Pressan„Ósiðleg, óforskömmuð, ógeðsleg og óeðlileg.“ Þetta eru bara fjögur af þeim orðum sem Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur notað til að lýsa Kamala Harris, varaforsetaefni Joe Biden. Margir bandarískir stjórnmálaskýrendur segja að það sé aðeins hægt að túlka orð Trump á einn veg. „Donald Trump er skíthræddur við Kamala Harris.“ Sagði Nicolle Wallace þáttastjórnandi hjá MSNBC á miðvikudaginn og bætti við: „Af 11 konum, sem komu til greina sem varaforsetaefni, er Lesa meira