fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Kamala Harris

Kamala Harris fær stuðning úr óvæntri átt

Kamala Harris fær stuðning úr óvæntri átt

Eyjan
09.08.2024

Kamala Harris varaforseti Bandaríkjanna og frambjóðandi Demókrata í forsetakosningunum í nóvember þykir hafa farið vel af stað í kosningabaráttunni og hefur unnið upp það forskot sem Donald Trump frambjóðandi Repúblikana hafði á Joe Biden forseta, áður en hann dró sig í hlé, í skoðanakönnunum. Hún hefur nú fengið stuðning úr nokkuð óvæntri átt en á Lesa meira

Eiginmaður Kamala Harris á sér sögu um framhjáhald

Eiginmaður Kamala Harris á sér sögu um framhjáhald

Fréttir
04.08.2024

Kamala Harris varaforseti Bandaríkjanna og væntanlegur forsetaframbjóðandi Demókrata í forsetakosningunum í nóvember á eiginmann sem heitir Douglas Emhoff. Hann hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá fyrri eiginkonu sinni og þar að auki barnaði hann hjákonuna. Bandarískir fjölmiðlar eru uppfullir af fréttum um málið. Emhoff var giftur konu að nafni Kerstin Mackin í 16 ár, Lesa meira

Trump og Harris hnakkrífast varðandi mögulegar sjónvarpskappræður – „Hún er mjög heimsk“

Trump og Harris hnakkrífast varðandi mögulegar sjónvarpskappræður – „Hún er mjög heimsk“

Fréttir
04.08.2024

Forsetaframbjóðendurnir Donald Trump og Kamala Harris eru stödd í sannkölluðum sandkassaleik varðandi fyrirhugaðar sjónvarpskappræður þeirra á milli í byrjun september, Trump hafði áður samþykkt að mæta Joe Biden, forseta Bandaríkjanna, í sjónvarpskappræðum á ABC sjónvarpsstöðinni þann 10. september næstkomandi. Hann ákvað hins vegar að hverfa frá því samkomulagi og krefjast þess að kappræðurnar fari fram Lesa meira

Joe Biden hættur við forsetaframboðið

Joe Biden hættur við forsetaframboðið

Fréttir
21.07.2024

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að leitast ekki eftir endurkjöri í embættið. Þetta kemur fram í færslu Biden á samfélagsmiðlinum X en þar lýsir hann yfir stuðningi við Kamölu Harris, varaforseta Bandaríkjanna, sem eftirmann sinn og hvatti fólk til þess að styrkja kosningabaráttu hennar. Sagði hann það hafa verið sína bestu ákvörðun að velja Lesa meira

Kamala Harris fer að landamærum Kóreuríkjanna á fimmtudaginn

Kamala Harris fer að landamærum Kóreuríkjanna á fimmtudaginn

Pressan
27.09.2022

Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, mun fara að hlutlausa beltinu á milli Suður- og Norður-Kóreu á fimmtudaginn. Þetta er fjögurra kílómetra breitt svæði á milli ríkjanna, tveir kílómetrar hvorum megin við hin formlegu landamæri. Bandarískur embættismaður staðfesti þetta og sagði að heimsóknin muni leggja áherslu á hversu sterkt bandalag Suður-Kóreu og Bandaríkjanna er gagnvart „sérhverri ógn sem Lesa meira

Joe Biden stefnir á endurkjör

Joe Biden stefnir á endurkjör

Eyjan
23.11.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, hefur í hyggju að bjóða sig aftur fram til embættisins þegar kosið verður í nóvember 2024. Jan Psaki, talskona Hvíta hússins, greindi frá þessu í gær. Biden varð 79 ára síðasta laugardag og er elsti maðurinn sem hefur gegnt embætti forseta Bandaríkjanna. Vangaveltur hafa verið uppi um hvort Biden muni bjóða sig fram á nýjan leik. Hann hafði Lesa meira

Umdeildur varaforseti

Umdeildur varaforseti

Pressan
04.07.2021

Embætti varaforseta Bandaríkjanna er oft frekar rólegt, fá verkefni og varaforsetinn er oft innmúraður flokksmaður með takmarkaðan metnað. En með Kamala Harris, sem er varaforseti Joe Biden, er staðan allt önnur. Hún er metnaðarfull og tekur þátt í mörgum verkefnum en hins vegar nýtur hún ekki mikilla vinsælda. Meðal verkefna hennar er að draga úr straumi innflytjenda og Lesa meira

Biden kynnti COVID-19 aðgerðaáætlun byggða á „vísindum en ekki stjórnmálum“

Biden kynnti COVID-19 aðgerðaáætlun byggða á „vísindum en ekki stjórnmálum“

Pressan
22.01.2021

Í gær var fyrsti heili dagur Joe Biden í embætti forseta Bandaríkjanna. Hann sat ekki auðum höndum og skrifaði undir fjölda forsetatilskipana um mál sem þola enga bið að hans mati. Meðal þess sem hann skrifaði undir voru tilskipanir um að ferðamenn, sem koma til Bandaríkjanna, þurfi að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr kórónuveirusýnatöku. Einnig skrifaði hann undir tilskipun Lesa meira

Líklegt að Kamala Harris verði að lifa með hótunum á áður óþekktu stigi

Líklegt að Kamala Harris verði að lifa með hótunum á áður óþekktu stigi

Pressan
22.01.2021

Hún er svört, hún er kona og hún er næst valdamesta manneskjan í Bandaríkjunum. Hægri menn segja að hún sé öfgasinnaður sósíalisti. Allt þetta þýðir að hún þarf væntanlega að búa við miklar hótanir næstu árin, svo miklar að slíkt hefur ekki sést áður í garð varaforseta Bandaríkjanna. Anders Romarheim, sem rannsakar hryðjuverk og kennir við Lesa meira

Sá Simpson valdaskiptin í Hvíta húsinu fyrir?

Sá Simpson valdaskiptin í Hvíta húsinu fyrir?

Pressan
22.01.2021

Kamala Harris er nýtekin við embætti sem varaforseti Bandaríkjanna, fyrst kvenna. Margir aðdáendur þáttanna um Simpson-fjölskylduna hafa að undanförnu bent á að í þætti frá árinu 2000 hafi nánast verið spáð fyrir um valdaskiptin sem fóru fram í Hvíta húsinu á miðvikudaginn. Í þættinum „Bart to the Future“ frá 2000 kemur Lisa Simpson mikið við sögu. Hún sver þá eið sem forseti Bandaríkjanna. Það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af