Svona eldar þú djúsí kalkúnabringu eða heilan kalkún – leyniráðið er einfalt
MaturÞað elda margir kalkúnabringu á hátíðisdögum. Við steikingu á kalkúnabringum er miðað við 30-40 mínútur á hvert kg í 170°C heitum ofni. Það getur þó verið gott að elda hana á minni hita í lengri tíma til að forðast að hún ofþorni. Galdurinn felst þó í að setja appelsínu og nokkrar sítrónusneiðar, í mótið til Lesa meira
Ótrúleg mistök skotveiðimanns – Hélt að hann væri að skjóta kalkún
PressanÁ laugardaginn var veiðimaður einn á kalkúnaveiðum við Lewis and Clark leiðina í Missouri í Bandaríkjunum. Skyndilega taldi hann sig sjá kalkún og skaut á hann. En það var ekki kalkún sem hann sá heldur maður á gangi. The Charlotte Observer segir að lögreglan hafi staðfest þetta. Göngumaðurinn var fluttur með þyrlu á sjúkrahús en Lesa meira
Herða sóttvarnaaðgerðir í Bandaríkjunum – Þakkargjörðarhátíðin í hættu
PressanFjórði fimmtudagurinn í nóvember er einn stærsti hátíðardagur ársins í Bandaríkjunum. Þá koma fjölskyldur og vinir saman til að fagna þakkargjörðarhátíðinni. Flestir borða kalkún, sætar kartöflur og trönuber. En að þessu sinni mun heimsfaraldur kórónuveirunnar setja mark sitt á þessa miklu hátíð víða um land. Margir ríkisstjórar og borgarstjórar eru byrjaðir að setja þak á Lesa meira
Fullkominn réttur fyrir þá sem eiga nóg af afgöngum
MaturÞað hefur færst í aukana að landsmenn bjóði upp á kalkún á aðfangadagskvöld en hér er á ferð réttur sem nýtir alla afganga til hins ítrasta. Þennan rétt er auðvitað hægt að gera með ýmsum afgöngum, en hér er einblínt á kalkún og allt sem honum fylgir. Kalkúnabaka Hráefni: 1 smjördeigsbotn 1/2 bolli kartöflugratín eða Lesa meira
Fullkomin leið til að elda kalkún: Og svona áttu að skera hann
MaturÞað veldur mörgum kvíða að elda kalkún, en hér fyrir neðan er skotheld og einföld uppskrift sem eiginlega getur ekki klikkað. Sjá einnig: Langbesta kalkúna fyllingin og einföld er hún. Heilsteiktur kalkúnn Hráefni: 1 6-7 kílóa kalkúnn án innyfla salt og pipar 1 laukur, skorinn í báta 1 búnt timjan 1 handfylli rósmarín 1 handfylli Lesa meira
Svona eldarðu kalkún: Sósu uppskrift í kaupbæti
MaturNú er heldur betur farið að styttast í jólin og einhverjir örugglega búnir að ákveða jólamatinn. Því finnst okkur tilvalið að bjóða upp á nokkur góð ráð þegar að kalkúnn er eldaður og hér fyrir neðan er uppskrift að skotheldri sósu með fuglinum. Svona eldarðu kalkún * Gott er að setja kalkún í saltpækil í Lesa meira