Óvænt áhrif þurrkanna í Kaliforníu – Nýir íbúar í íbúðarhverfum
PressanMiklir þurrkar hafa um langa hríð herjað á vestanverð Bandaríkin og eru þeir sagðir vera þeir verstu í um 1.200 ár. Þeir hafa mikil áhrif á íbúa þeirra ríkja sem glíma við þessa miklu þurrka og dýrin fara ekki varhluta af þurrkunum. Meðal nýjustu „íbúanna“ í sumum bæjum og borgum eru birnir og skröltormar. The Guardian skýrir Lesa meira
Geitaher á að koma í veg fyrir skógarelda í Kaliforníu
PressanGríðarlegir þurrkar og mikil hætta á skógareldum hefur orðið til þess að yfirvöld í Kaliforníu hafa nú tekið upp vægast sagt óvenjulegt samstarf við geitur. Þau hafa samið við geitabónda í ríkinu um eldvarnarstarf geitanna. Síðasta ár var metár í Bandaríkjunum hvað varðar skógarelda og reiknað er með að það met verði slegið í ár. Lesa meira
Sögulegur dómur í Kaliforníu – Bann við sjálfvirkum skotvopnum fellt úr gildi
PressanRoger Benitez, alríkisdómari í Kaliforníu, kvað á föstudaginn upp sögulegan dóm þegar hann dæmdi bann yfirvalda í Kaliforníu við sjálfvirkum skotvopnum ólöglegt. Í dómsorði segir hann að bannið komi á ólöglegan hátt í veg fyrir að íbúar í ríkinu geti átt vopn sem eru lögleg í fjölda annarra ríkja Bandaríkjanna. Frá 1989 hefur verið bannað að Lesa meira
Aiden var drepinn fyrir framan móður sína – Nú eru ný tíðindi í málinu
PressanÞann 23. maí síðastliðinn var Aiden Leo, sex ára, á leið í skólann. Móðir hans ók honum í skólann en á leiðinni var skotið á bíl þeirra og hæfði eitt skotið afturhluta bifreiðarinnar og lenti í Aiden sem lést. Móðir hans, Joanna Cloonan, heðyr síðustu orð sonar síns eftir dramatíska atburðarás. Hún hafði neyðst til að víkja skyndilega þar sem bíll kom akandi á Lesa meira
Óttast að miklir þurrkar í Bandaríkjunum leiði til ofbeldisverka öfgahægrimanna
PressanStöðuvötn eru orðin að engu, snjór í fjöllum heyrir fortíðinni til og bændur gefast upp á búskap. Svona er staðan í vesturhluta Bandaríkjanna þar sem þurrkar fara versnandi með hverjum deginum og nú blanda öfgasinnaðir hægri menn sér í baráttuna um vatnið. Gavin Newsom, ríkisstjóri í Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í 41 af 58 Lesa meira
Bólusetningalottó í Kaliforníu
PressanTil að reyna að fá fleiri til að láta bólusetja sig gegn COVID-19 hafa yfirvöld í Kaliforníu farið þá leið að setja bólusetningalottó af stað. 116 milljónum dollara er heitið í vinninga til þeirra sem láta bólusetja sig. Tíu bólusettir einstaklingar eiga möguleika á að vinna 1,5 milljónir dollara hver. Þetta er talin vera stærsta fjárhagslega Lesa meira
Kaliforníubúum fækkaði í fyrsta sinn í sögunni
PressanÍbúum Kaliforníu, sem er fjölmennasta ríki Bandaríkjanna, fækkaði á síðasta ári og er það í fyrsta sinn sem þeim fækkar síðan skráningar hófust. Ástæðurnar fyrir fólksfækkuninni eru heimsfaraldur kórónuveirunnar, fækkun innflytjenda og lægri fæðingartíðni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fjármálaráðuneyti ríkisins. Frá janúar 2020 til janúar 2021 fækkaði íbúum ríkisins um rúmlega 182.000. heildarfjöldi íbúa Lesa meira
Vilja kjósa um framtíð ríkisstjóra Kaliforníu
Pressan1,6 milljónir íbúa í Kaliforníu, fjölmennasta ríki Bandaríkjanna, hafa skrifað undir kröfu um að kosið verði um framtíð Gavin Newsom, ríkisstjóra, í embætti. Innanríkisráðuneyti ríkisins skýrði frá þessu í byrjun vikunnar. Það eru Repúblikanar, sem vilja losna við Newsom úr embætti, sem eru í fararbroddi fyrir undirskriftasöfnunina. Þeir sem hafa skrifað undir kröfuna hafa nú 30 daga til að afturkalla Lesa meira
Nýtt kórónuveiruafbrigði í Kaliforníu – Talið meira smitandi og valda alvarlegum veikindum
PressanVísindamenn hafa áhyggjur af nýju afbrigði kórónuveirunnar sem hefur uppgötvast í Kaliforníu. Afbrigðið er nefnt B.1.427/B.1.429. Tvær rannsóknir, sem verða birtar fljótlega, benda til að afbrigðið sé meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar og valdi jafnvel alvarlegri veikindum. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn við Kaliforníuháskóla í San Francisco hafi rannsakað veirusýni víða að úr ríkinu og komist að því að Lesa meira
Hætta á að heilbrigðiskerfið í Kaliforníu láti undan álaginu
Pressan„Ég hef séð fleiri deyja síðustu níu mánuði á gjörgæsludeildinni en á öllum mínum 20 ára ferli fram að þessu,“ sagði Amy Arlund hjúkrunarfræðingur á sjúkrahúsi í Fresno í Kaliforníu um ástandið í ríkinu af völdum heimsfaraldurs kórónuveirunnar en ástandið í ríkinu er mjög slæmt. Gavin Newsom, ríkisstjóri, varaði íbúana við því fyrir nokkrum vikum Lesa meira