fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Kalifornía

Leynilegu kerfi var komið á til að hylma yfir margvísleg brot lögreglumanna

Leynilegu kerfi var komið á til að hylma yfir margvísleg brot lögreglumanna

Pressan
22.09.2024

Fréttamenn The San Francisco Chronicle hafa afhjúpað sérstakt kerfi sem komið var á meðal fjölda lögregluembætta í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum. Fólst þetta kerfi í að hylmt var með kerfisbundnum hætti yfir ýmis brot, þar á meðal lögbrot, hundruða lögreglumanna í starfi. Fólst kerfið meðal annars í því að gert var samkomulag milli embætta og lögreglumanna Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Holir menn og tómar tunnur

Steinunn Ólína skrifar: Holir menn og tómar tunnur

EyjanFastir pennar
26.01.2024

Þessir stuttu dagar, þetta þunga mjúka myrkur. Ef ég réði nokkru myndi ég leggja til að janúar væri frímánuður fjölskyldunnar, þar sem fólk gæti áhyggjulaust legið í hýði eins og syfjuð bjarndýr. En því er ekki að heilsa. Þessi janúar fer heldur óblíðum höndum um okkur með náttúruhamförum sem hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir Grindvíkinga um Lesa meira

Hann er lögmaður en hefur ekki leyfi til að kaupa áfengi

Hann er lögmaður en hefur ekki leyfi til að kaupa áfengi

Pressan
12.12.2023

Fjölmiðlar víða hafa undanfarna daga fjallað um ungan mann að nafni Peter Park. Hann var aðeins 17 ára þegar hann stóðst nýlega það próf sem allir lögmenn í Kaliforníu ríki í Bandaríkjunum þurfa að standast til að fá leyfi til að flytja mál fyrir dómstólum í ríkinu. Park er yngsti maðurinn sem nokkurn tímann hefur Lesa meira

Raðmorðinginn í Stockton „er í leiðangri“ en lögreglan veit ekki hvert markmiðið er

Raðmorðinginn í Stockton „er í leiðangri“ en lögreglan veit ekki hvert markmiðið er

Pressan
05.10.2022

Frá því í apríl á síðasta ári hafa sex karlar verið skotnir til bana í Stockton og Oakland í Kaliforníu og ein kona særð. Lögreglan telur að sami maðurinn hafi verið að verki í öllum málunum og segir að svo virðist sem raðmorðinginn „sé í leiðangri“. Hún segist hins vegar ekki vita hvert markmið leiðangursins er. Áður hafði komið Lesa meira

Raðmorðingi herjar hugsanlega á Stockton – Fimm karlar skotnir til bana

Raðmorðingi herjar hugsanlega á Stockton – Fimm karlar skotnir til bana

Pressan
04.10.2022

Lögreglan telur að raðmorðingi herji á borgina Stockton í Kaliforníu. Þar búa um 320.000 manns en borgin er suðvestan við Sacramento. Fimm karlar hafa verið skotnir til bana í borginni að undanförnu. Allir voru þeir einir á ferð að kvöldi eða síðla nætur þegar þeir voru skotnir. Þeir voru ekki rændir né beittir ofbeldi áður en þeir voru Lesa meira

Vilja hækka lágmarkslaun starfsfólks skyndibitastaða í Kaliforníu um tæplega 50%

Vilja hækka lágmarkslaun starfsfólks skyndibitastaða í Kaliforníu um tæplega 50%

Pressan
08.09.2022

Nýlega skrifaði Gavin Newsom, ríkisstjóri í Kaliforníu, undir lög sem kveða um stofnun Fast Food Council sem á að ákveða lágmarkslaun, vinnutíma og vinnuaðstæður starfsfólks á skyndibitastöðum í ríkinu. Samkvæmt lögunum þá getur ráðið hækkað lágmarkslaun starfsfólks á skyndibitastöðum úr 15 dollurum á tímann í 22. Þetta mun þá aðeins gilda um keðjur sem eru Lesa meira

Al Gore skefur ekki utan af hlutunum – „Siðmenningin er að veði“

Al Gore skefur ekki utan af hlutunum – „Siðmenningin er að veði“

Pressan
26.07.2022

Gavin Newsom, ríkisstjóri í Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi á svæði nærri Yosemite þar sem mikill skógareldur geisar nú. Rúmlega 6.000 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna eldsins og mörg þúsund slökkviliðsmenn berjast við eldinn en verður lítt ágengt. Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna, var ekki að skafa utan af hlutunum þegar hann ræddi um eldinn og Lesa meira

Gerði óhugnanlega uppgötvun í kirkjugarði – Fékk hárin til að rísa

Gerði óhugnanlega uppgötvun í kirkjugarði – Fékk hárin til að rísa

Pressan
29.09.2021

Joel Morrison, sem býr í Kaliforníu, mun væntanlega ekki gleyma því sem hann sá við gröf eina í Saint Joseph Catholic Cementery í Sacramento nýlega. Eflaust hefðu hárin risið á mörgum við þá sjón sem mætti honum. Samkvæmt því sem segir í frétt New York Post þá hnaut Morrison nánast um þetta við rúmlega 100 ára gamla gröf.  „Þegar ég uppgötvaði þetta Lesa meira

Bjargaði fimm ára barni sínu úr kjafti fjallaljóns – Kýldi það á kjaftinn

Bjargaði fimm ára barni sínu úr kjafti fjallaljóns – Kýldi það á kjaftinn

Pressan
30.08.2021

Móðir fimm ára drengs vann sannkallaða hetjudáð um helgina þegar hún bjargaði fimm ára syni sínum úr kjafti fjallaljóns. Þetta gerðist í Calabasas í suðurhluta Kaliforníu. Ljónið hafði læst tönnunum í drenginn og var búið að draga hann um 40 metra eftir lóðinni við heimili fjölskyldunnar þegar móðirin kom til bjargar. Sky News hefur eftir talsmanni villidýrastofnunar Kaliforníu að Lesa meira

Óvænt áhrif þurrkanna í Kaliforníu – Nýir íbúar í íbúðarhverfum

Óvænt áhrif þurrkanna í Kaliforníu – Nýir íbúar í íbúðarhverfum

Pressan
04.07.2021

Miklir þurrkar hafa um langa hríð herjað á vestanverð Bandaríkin og eru þeir sagðir vera þeir verstu í um 1.200 ár. Þeir hafa mikil áhrif á íbúa þeirra ríkja sem glíma við þessa miklu þurrka og dýrin fara ekki varhluta af þurrkunum. Meðal nýjustu „íbúanna“ í sumum bæjum og borgum eru birnir og skröltormar. The Guardian skýrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af