Fékk opinberun á hallærislegum grámygluðum sunnudegi á tröppunum við Háskóla Íslands og lífið öðlaðist lit
FókusHann venti kvæði sínu í kross eftir að hafa verið í framlínu tölvuleikjaframleiðenda hér á landi árum saman eftir að honum tókst að sleppa taki af biturð og metingi til að finna ró í hjartanu. Í dag sinnir hann verkefnum sem næra sálina og hjálpar öðrum með hið sama. Þorgeir Frímann Óðinsson hefur borið marga Lesa meira
Þegar börnin þagna – „Þau lærðu mjög fljótt að það þýddi ekkert að gráta. Þau lærðu mjög fljótt að þau skiptu engu máli“
FókusLeikarinn, leikstjórinn og varaþingmaðurinn Viðar Eggertsson á sér langa og farsæla sögu úr heimi leiklistarinnar á Íslandi, og það þrátt fyrir eina erfiðustu æsku sem hægt er að ímynda sér. Undanfarin ár hefur Viðar vakið athygli sem eitt af vöggustofubörnum Reykjavíkur, börn sem fengu hvorki ást né hlýju og máttu ekki svo mikið sem ná Lesa meira
Þögla barnið sem brosti aldrei slysaðist í pólitík og hryllingurinn í bílakirkjugarðinum sem dagaði uppi
FókusÓttarr Proppé er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins en hann þarf vart að kynna enda vel munstraður inn í þjóðarsálina. Óttarr er einn af okkar betri listamönnum og hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi um árabil. Meðlimur í hljómsveitum á borð vð Dr. Spock og HAM og hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi Lesa meira
Lífið breyttist á einni nóttu eftir örlagaríkan og alvarlegan trúnaðarbrest – „Ég fékk, ég leyfi mér að segja það, taugaáfall þetta var svo erfitt“
FókusÞórunn Wolfram Pétursdóttir, eða doktor Wolfram eins og hún mun vera kölluð, fór aðra leið í lífinu en jafnaldrar hennar úr Garðabæ. Þegar aðrir fóru í framhaldsskóla hélt hún 16 ára í sveitina þar sem hún eignaðist börn og sinnti búskap. Áratug síðar hafði lífið tekið kúvendingu og sat hún þá á skólabekk í Garðyrkjuskólanum Lesa meira
Ingibergur heyrði að lækninum var brugðið þegar hún hringdi með niðurstöðurnar – „Hvað ætla ég að gera við tímann sem er eftir“
FókusÞað var seint í mars á síðasta ári sem Ingibergur Sigurðsson fékk fréttir sem enginn er búinn undir að fá. Hann var með krabbamein, það hafði dreift sér og ljóst að meinið væri ólæknandi. Ingibergur er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins þar sem hann ræðir lífshlaup sitt. Ofbeldi og óregla á æskuheimilinu markaði Lesa meira
Nafnið var gjöf að handan – „Ég vissi alltaf að ég væri öðruvísi“
FókusÍsvöld Ljósbera Sigríðarbur er miðill, raftónlistarkvár og sjálfmenntað í lífsins grúski. Hán er nýjasti viðmælandi Mumma í Kalda Pottinum. Hán er mögnuð mannvera sem hlustar til dæmis á tónlist, eins og flestir, en finnur þó ólíkt flestum bragð af einstaka tónum og sér þá í litum. Tónar framkalla líka líkamleg viðbrögð hjá hán, sumir tónar Lesa meira
Hraðablindan varð til þess að Svani var hent öfugum úr Æskulýðsfylkingunni fyrir neyðarleg mistök – „Ég fór í burtu með skottið á milli lappanna“
FókusHann segist stunda „Omnium Gatherum“, öðru nafni alþýðufræði. Rithöfundurinn og leiðsögumaðurinn Svanur Gísli Þorkelsson er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Svanur er fantagóður sögumaður og afar lipur penni. Það skemmir heldur ekki fyrir að hann hefur yfirgripsmikla söguþekkingu og fer á kostum í hverjum pistlinum á fætur öðrum á samfélagsmiðlum. Skiptir engu hvort Lesa meira
Lífsköllun að vera maðurinn sem segir frá – „Þarna bý ég í rústum heimsveldis, og er á sama tíma að kynnast nýrri sýn“
FókusStefán Jón Hafstein, rithöfundur og fjölmiðlamaður, lítur á það sem sitt hlutskipti í lífinu að vera maðurinn sem segir frá. Hann starfaði á árum áður bæði í útvarpi og sjónvarpi hérlendis og tók svo virkan þátt í borgarpólitík á fyrsta áratug nýrrar aldar. Hann skipti svo um gír og sneri sér að þróunarsamvinnu og hefur Lesa meira
„Mér finnst þetta alveg sturlað umhverfi. Í alvöru þetta er sturlað. Það er algjör kaos“
FókusValgerður Árnadóttir aktívisti, grænkeri, náttúrubarn og varaþingmaður Pírata er nýjasti viðmælandi Mumma í Kalda Pottinum. Hún hefur verið mjög áberandi í umræðunni síðustu misserin og er óhrædd við að vekja athygli á því sem betur mætti fara í samfélaginu, hvort sem það tengist hvalveiðum, sjókvíaeldi, þauleldi dýra, gerendameðvirkni eða öðru sem henni finnst þurfa að Lesa meira
Ísold ákvað að finna sjálfa sig – Leitin landaði henni í norska hernum og loks til Flateyrar
FókusÍsold Hekla Daníelsdóttir Apeland, er ung kona sem átti erfitt með að finna sig eftir að hafa lokið menntaskóla í Noregi þar sem hún hafði varði meirihluta ævi sinnar, en hún er hálfur Norðmaður og hálfur Íslendingur. Hún ákvað því að prófa sig áfram, endaði með að ganga í norska herinn í eitt ár, tók Lesa meira