fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Kaldi potturinn

Ísold ákvað að finna sjálfa sig – Leitin landaði henni í norska hernum og loks til Flateyrar

Ísold ákvað að finna sjálfa sig – Leitin landaði henni í norska hernum og loks til Flateyrar

Fókus
29.08.2023

Ísold Hekla Daníelsdóttir Apeland,  er ung kona sem átti erfitt með að finna sig eftir að hafa lokið menntaskóla í Noregi þar sem hún hafði varði meirihluta ævi sinnar, en hún er hálfur Norðmaður og hálfur Íslendingur. Hún ákvað því að prófa sig áfram, endaði með að ganga í norska herinn í eitt ár, tók Lesa meira

Töffarinn Auður kemst við og fær gæsahúð þegar hún ræðir um ástríðuna sem hefur fært henni hina hverfulu hamingju

Töffarinn Auður kemst við og fær gæsahúð þegar hún ræðir um ástríðuna sem hefur fært henni hina hverfulu hamingju

Fókus
24.07.2023

Auður Ingibjörg Ottesen er með litríkari og skemmtilegri karakterum landsins. Hún er, að eigin sögn, algjör jaxl, þrjósk, skapandi, drífandi, jafnréttissinni og hefur alltaf farið sínar leiðir í lífinu. Hún hefur til dæmis unnið við bátasmíði, lært húsgagnasmíði og var einu sinni maóisti þangað til hún áttaði sig á því að þetta væri eiginlega allt Lesa meira

Pálmi segir allt sett að veði vegna græðgi – „Borguðu skít og ekkert fyrir þetta“

Pálmi segir allt sett að veði vegna græðgi – „Borguðu skít og ekkert fyrir þetta“

Fókus
17.07.2023

Við þekkjum langflest Pálma Gunnarsson tónlistarmann sem hefur spilað og sungið sig inn í hjörtu okkar síðustu hálfu öldina eða svo. Færri okkar þekkja Pálma umhverfispönkara sem lætur sér afar annt um náttúru jarðar og sjálfbæra auðlindanýtingu. Hann hefur til að mynda afar sterkar skoðanir á laxeldi í opnum sjókvíum og vill það allt upp Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af