„Ég bara stökk af hjólinu mínu fór á hnén og þakkaði honum fyrir“
FókusGuðmundur Ingi Þorvaldsson listamaður, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins er líklega hvað þekktastur sem leikari en hann er einnig fantaflottur leikstjóri og tónlistarmaður svo eitthvað sé nefnt. Hann er Borgfirðingur úr Reykholtsdalnum og þótt hann elskaði sveitina sem lítill adhd gaur þá ólgaði alltaf í honum ævintýraþrá og löngun í nýjar áskoranir sem Lesa meira
Þorvaldur segir framboð Katrínar „siðvillu af vondri tegund“ sem sé hægt að stoppa með þessum hætti – „Það er til lausn á þessu“
EyjanÞorvaldi Gylfasyni hagfræðingi, nýjasta viðmælanda Mumma í Kalda pottinum finnst framboð fyrrum forsætisráðherra til forseta vera myndbirting mjög alvarlegs hagsmunaárekstrar sem jaðri við siðvillu af vondri tegund. Sem forsætisráðherra hafi hún farið fyrir þeim sem hafa staðið í vegi fyrir staðfestingu á nýrri stjórnarskrá og þar með staðið í vegi fyrir breytingu á ákvæði um Lesa meira
Þorvaldur varpar sprengju um meint lögbrot Hæstaréttar sem lögreglan neitaði að rannsaka – „Ég á bréfin heima. Ég hef aldrei sagt frá þessu áður“
FréttirHagfræðingurinn þjóðkunni Þorvaldur Gylfason er ekki þekktur fyrir að spara stóru orðin, og það gerði hann ekki í samtali við Mumma í Kalda pottinum. Hann segist vita til þess að Hæstiréttur var sakaðir um lögbrot í tengslum við úrskurð þeirra um ógildi kosninga til stjórnlagaþings. Þetta lögbrot fól ríkissaksóknari lögreglu að rannsaka – en lögreglan Lesa meira
„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“
FókusNýjasti viðmælandi Mumma í Kalda Pottinum tók eitt sinn þátt í mótmælum í Frakklandi því hann langaði að prófa hvernig það væri að vera gasaður. Honum fannst það lítt gott og lét eitt skipti duga. Sigurður Ingólfsson skáld, þýðandi og leiðsögumaður féll í frönsku í menntaskóla en lét það ekki aftra sér frá að flytja Lesa meira
Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus„Ég held að það sé aldrei neinn endir því endir er alltaf upphaf einhvers nýs” segir Valgeir Skagfjörð, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Valgeir er fjölhæfur listamaður, hann er til að mynda bæði leikari og leikstjóri en einnig rithöfundur, tónlistarmaður og markþjálfi. Hann segist kunna mjög vel að vera í krísu því þannig Lesa meira
Frystihúsabarnið Þorgrímur hefur áhyggjur af bómullarbörnunum og þakkar sínu sæla fyrir að hafa fallið í MR
FókusBókaskrif hafa aldrei verið hans aðalstarf en hann hefur engu að síður skrifað 44 bækur á kvöldin og um helgar og gefið þær allar út. Tvisvar hefur hann fengið íslensku barnabókaverðlaunin en segist samt enn eiga eftir að skrifa bestu verkin sín. Rithöfundurinn, fyrrum knattspyrnumaðurinn og blaðamaðurinn Þorgrímur Þráinsson er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Lesa meira
„Þetta snýst miklu meira um það að gera hlutina rétt.“
FókusFinnur Ricart Andrason, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins er þekktur sem einn af sterku röddum ungu kynslóðarinnar sem hafa tekið afgerandi stöðu með náttúru- og loftslagsvernd síðustu árin. Þó Finnur sé aðeins ríflega tvítugur hefur hann nú þegar látið til sín taka á vettvangi umhverfis- og loftslagsmála hérlendis og erlendis. Hann er forseti Lesa meira
Ævintýralegt lífshlaup forsetaframbjóðanda – Hætt kominn eftir að eiginkonu ferðafélagans dreymdi illa fyrir fluginu
FókusHann er langt á undan sinni samtíð; frumkvöðull og friðarsinni sem vill gera heiminn að miklu betri stað og beita embætti forseta Íslands til þess. „Ég vil sjá Ísland verða land friðarsins,“ segir Ástþór Magnússon viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Í þættinum fara þeir Mummi í gegnum ævintýralegt lífshlaup Ástþórs og rifja meðal Lesa meira
Sneri heim þó að allir „hommarnir í skólanum væru tilbúnir að giftast mér“
FókusErla Ruth Harðardóttir, leikkona með meiru og leiðsögumaður er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Erla Ruth lærði leiklist á sínum tíma í London og starfaði svo um árabil við leikhús og kvikmyndaleik. Síðan stofnaði hún skóla fyrir börn þar sem hún kenndi söng og leiklist í 24 ár. Síðustu ár hefur þó landið Lesa meira
Þegar stærsta tækifærið knúði dyra sagði Magnús nei takk – „Við vorum svo miklir asnar sko“
FókusMagnús Þór Sigmundsson er eitt stærsta nafnið í íslenskri tónlistarsögu og tvímælalaust einn af ástsælustu laga- og textahöfundum landsins. Hann er enginn nýgræðingur og hefur lifað og hrærst í heimi tónlistar frá árinu 1966 og er hvergi nærri hættur, en hann er nú að leggja lokahönd á næstu plötu sína. Magnús er nýjasti viðmælandi Mumma Lesa meira