fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Kaldi potturinn

Mummi fór hjá sér þegar svæsnustu prakkarastrikin voru borin undir hann – „Fokk þetta verður eitthvað“

Mummi fór hjá sér þegar svæsnustu prakkarastrikin voru borin undir hann – „Fokk þetta verður eitthvað“

Fókus
Fyrir 4 vikum

Vegna fjölda áskorana er Mummi í þetta sinnið sjálfur gestur Kalda Pottsins og stiklar á stóru í gegnum lífsögu sína. Mummi var níu ára þegar hann var sendur í greindarpróf því hann hann átti svo erfitt með lestur og skrift í skóla. Hann kom glimrandi vel út úr prófinu en það hjálpaði honum lítt. Umræðan Lesa meira

„Af hverju er svona mikil leynd yfir þessu. Hvað er verið að fela?“

„Af hverju er svona mikil leynd yfir þessu. Hvað er verið að fela?“

Fókus
30.10.2024

Rósa Líf Darradóttir læknir, dýravinur og aktívisti segist horfa á hreyfingu þeirra sem berjast fyrir dýravelferð sömu augum og þeirra sem börðust fyrir afnámi þrælahalds fyrr á tímum og kvenréttindabaráttuna svo dæmi séu nefnd. Hún segist fullviss að sá dagur muni koma að við meðtökum þjáningu dýra og hættum að minnsta kosti að reka verksmiðjubúskap Lesa meira

„En Mummi, við sögðum mömmu aldrei frá þessu“

„En Mummi, við sögðum mömmu aldrei frá þessu“

Fókus
14.10.2024

„Fólk á að vera það fólk sem það vill“ segir Sigmundur Ernir Rúnarsson og bætir við að hann telji stjórnlyndi hvað einstaklinga varðar hættulegt. Sigmundur Ernir hefur verið áberandi í framlínu íslenskra fjölmiðla um áratugaskeið, bæði sem blaðamaður, þáttastjórnandi, fréttamaður og fréttastjóri svo fátt eitt sé nefnt. Hann hefur líka verið afkastamikill rithöfundur frá unglingsárum Lesa meira

„Ég held sko að maður tali varla svo við manneskju að hún eigi ekki líka einhverja svona sögu í lífi sínu“

„Ég held sko að maður tali varla svo við manneskju að hún eigi ekki líka einhverja svona sögu í lífi sínu“

Fókus
30.09.2024

Í nýjasta þætti Kalda Pottsins ræðir Mummi við Hildi Jónsdóttur, verkefnisstýru hjá stuðningsúrræðinu Sigurhæðir á Selfossi; úrræði sem býður upp á samhæfða þjónustu við þolendur kynbundins ofbeldis. Starfsemi Sigurhæða hefur vakið verðskuldaða athygli frá því úrræðið var sett á laggirnar, í samstarfi við öll sveitarfélög á Suðurlandi, ekki síst fyrir heilsteypta nálgun sína og sérhæfða Lesa meira

„Ég veit að ég fæ skammir í hattinn fyrir að segja þetta, en þetta er bara staðreynd“

„Ég veit að ég fæ skammir í hattinn fyrir að segja þetta, en þetta er bara staðreynd“

Fókus
20.09.2024

Guðmundur Andri Bergmann Skúlason, Gandri, viðmælandi Mumma í Kalda Pottinum, lýsir sjálfum sér sem einhverfum sveitadreng úr Borgarfirðinum. Gandri var áberandi í íslenskri þjóðmálaumræðu fyrir ríflega áratug síðan þegar hann var í framlínu þeirra sem stjórnuðu búsáhaldabyltingunni og barðist fyrir samtök lánþega í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008. Samtökin lögðu meðal annars fram kvörtun til eftirlitsnefndar Lesa meira

„Það er ekki bara fangelsiskerfið sem er gallað. Það er líka geðheilbrigðiskerfið. Og skólakerfið“

„Það er ekki bara fangelsiskerfið sem er gallað. Það er líka geðheilbrigðiskerfið. Og skólakerfið“

Fókus
03.09.2024

„Við erum ennþá eina Norðurlandið sem er með refsistefnu í fangelsunum og því hefur enn ekki verið breytt“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Hann segir löngu tímabært að við tökum upp nýjar áherslur til að hjálpa þeim einstaklingum, sem brjóta af sér, til raunverulegrar betrunar í stað Lesa meira

„Ég held að reiði hafi verið orkan sem kom þessum skrifum að stað.  Ég var bara orðin of reið yfir því að fólk skildi mig ekki“

„Ég held að reiði hafi verið orkan sem kom þessum skrifum að stað.  Ég var bara orðin of reið yfir því að fólk skildi mig ekki“

Fókus
22.08.2024

„Ég er ekki feimin við að kalla mig matarfíkil,“ segir Lára Kristín Pedersen knattspyrnukona, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Lára, sem er stuttu flutt aftur til Íslands eftir að hafa verið í atvinnumennsku í fótbolta í Hollandi, glímdi við matarfíkn um árabil. Hún lýsir því hvernig hún upplifði sig eina neðanjarðar í moldinni Lesa meira

„Ég er náttúrulega enn að berjast við afleiðingarnar af þessu“

„Ég er náttúrulega enn að berjast við afleiðingarnar af þessu“

Fókus
06.08.2024

Karl Ágúst Úlfsson, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins, hefur verið í hjarta íslensku þjóðarinnar allt frá því hann lék Daníel í eftirminnilegustu grínmyndum níunda áratugarins og speglaði þjóðarsálina um áratugaskeið í gegnum gríninnslög Spaugstofunnar. Karl Ágúst er líka þekktur fyrir ritstörf, leikstjórn og þýðingar á fjölmörgum leikverkum fyrir bæði útvarp og leikhús. Í Lesa meira

Siggi Palli deilir kostulegu fjölskylduleyndarmáli – Reyndi að leika á íslenskukennarann, fékk rétta manninn í verkið, en öðruvísi fór en ætlað var

Siggi Palli deilir kostulegu fjölskylduleyndarmáli – Reyndi að leika á íslenskukennarann, fékk rétta manninn í verkið, en öðruvísi fór en ætlað var

Fókus
29.07.2024

Sigurður Páll Sigurðsson, betur þekktur sem Siggi Palli, fer hörðum orðum um íslenska skólakerfið og meðvirkni þess með foreldrum í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Siggi Palli starfaði um árabil sem kennari en gafst upp á skólakerfinu og flutti í kjölfarið með annan fótinn úr landi. Hann er líka fjöllistamaður, bæði flúrari og listmálari svo eitthvað Lesa meira

„Ég vissi alltaf að þetta væri ekki eðlilegt, það væri eitthvað að“

„Ég vissi alltaf að þetta væri ekki eðlilegt, það væri eitthvað að“

Fókus
10.07.2024

Eva Gunnarsdóttir sálfræðingur og núvitundarkennari er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Eva bjó lengi í Bretlandi en flutti nýverið aftur heim til Íslands. Hún stefnir á að gefa út bók síðar á þessu ári þar sem hún skrifar um reynslu sína af krabbameini og margvíslegar leiðir til sjálfsstyrkingar. Í þættinum ræða þau Mummi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?