fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Kalda stríðið

Reistur í skjóli myrkurs – Rifinn niður í kastljósi heimspressunnar

Reistur í skjóli myrkurs – Rifinn niður í kastljósi heimspressunnar

Pressan
16.06.2024

Í skjóli myrkurs var Berlínarmúrinn, Berliner Mauer á þýsku, reistur aðfaranótt 13. ágúst 1961. Hann skipti Berlín í tvennt og þar með Þýskalandi í tvennt, Austur- og Vestur-Þýskaland. Markmiðið með byggingu múrsins var að koma í veg fyrir að óánægðir íbúar Austur-Þýskalands gætu flúið til vesturs. Þegar hann féll þann 9. nóvember 1989 gerðist það Lesa meira

KGB vildi eyðileggja leiðtogafundinn í Höfða

KGB vildi eyðileggja leiðtogafundinn í Höfða

19.04.2019

Árið 1994 komu fram upplýsingar um að KGB hefði reynt að eyðileggja leiðtogafundinn í Höfða. Yuri Shvets, fyrrverandi njósnari KGB, sagði frá þessu í bók en hann var þá í felum í Bandaríkjunum. Ástæðuna fyrir þessu sagði Shvets vera deilur á milli KGB og utanríkisráðuneytisins og keppni um hylli Mikhails Gorbachev. Dulnefnið Sókrates Yuri Shvets Lesa meira

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð

Fókus
19.08.2018

Árið 1968 var svo sannarlega ár stórra atburða í heiminum. Miklir umbrotatímar stóðu yfir, ungt fólk reis upp og krafðist breytinga, Víetnamstríðið var í algleymingi og menn komust í fyrsta sinn á braut um tunglið. En morð settu einnig mark sitt á árið og höfðu án efa áhrif á gang sögunnar. Hér verður sagt frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af