fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

kaka

Granateplakaka á korteri

Granateplakaka á korteri

Matur
08.05.2020

Þessi ferska og góða kaka er mjög einföld og tilvalin sem eftirréttur þegar maður þarf að grípa í eitthvað fljótlegt og gott. Kakan inniheldur aðeins 4 hráefni og slær alltaf í gegn. 5 Jonagold-epli 1 peli rjómi 1 pakki Lu-kanilkex 1-2 granatepli Byrjið á því að mylja Lu-kanilkex niður í form. Afhýðið eplin og rífið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af