fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

Kaffihús

Íhuga að banna „kannabisferðamönnum“ að heimsækja kaffihús í Amsterdam

Íhuga að banna „kannabisferðamönnum“ að heimsækja kaffihús í Amsterdam

Pressan
03.10.2022

Borgaryfirvöld í Amsterdam í Hollandi ræða þessa dagana hvort banna meina eigi ferðamönnum aðgang að kaffihúsum þar sem kannabis er selt. Eins og staðan er núna þá loka yfirvöld augunum fyrir veru útlendinga á kaffihúsum af þessu tagi og láta óátalið að þeir reyki kannabis þar og raunar skattleggur ríkið sölu kaffihúsanna á kannabisefnum. The Guardian segir að Femke Halsema, borgarstjóri, vilji Lesa meira

Louis Vuitton opnar veitingastað á Frönsku Rivíerunni

Louis Vuitton opnar veitingastað á Frönsku Rivíerunni

Matur
19.06.2022

Tísku­húsið Lou­is Vuitt­on tek­ur skrefið lengra og opnaði veit­ingastað á þjóðhátíðar­degi Íslend­inga, þann 17. júní síðastliðinn eins og fram kemur á vef mbl.is. Það er á hinni rómuðu frönsku ri­verí­unni í bænum Saint Tropez, sem tískurisinn opnaði dyrnar, þar sem finna má strand­klúbba og iðandi næt­ur­líf þeirra ríku og frægu. Um­gjörð veit­ingastaðar­ins er stórfengleg og Lesa meira

Hygge nýtt kaffihús og bakarí í hjarta Vesturbæjar

Hygge nýtt kaffihús og bakarí í hjarta Vesturbæjar

FréttirMatur
21.02.2022

Hygge er nýtt bakarí og kaffi­hús við Selja­veg 2 hjarta Vesturbænum í Reykjavík og er í sama rými og veit­ingastaður­inn Héðinn Kitchen & Bar. Staðirnir eru tengdir saman en inn­an­gengt er á milli staðanna. Eig­end­ur bæði kaffi­húss­ins og veit­ingastaðar­ins eru veit­inga­menn­irn­ir margreyndu Elías Guðmunds­son og Viggó Vig­fús­son. En það eru þær Guðrún Klara Sig­urðardótt­ir, sem Lesa meira

Tímamót í matargerðarlist á Tides á Edition hótelinu

Tímamót í matargerðarlist á Tides á Edition hótelinu

Matur
11.12.2021

Gunnar Karl Gíslason, fyrsti Michelin-stjörnuhafi Íslendinga stýrir aðalveitingastað Reykjavík Edition-hótelsins sem ber nafnið Tides. Áhersla er lögð á sjávarfang sem og grillað kjöt og grænmetisrétti en flestir réttir eru eldaðir yfir opnum eldi. „Ég er mjög spenntur að vera hluti af þessari nýju hótelopnun sem hefur verið beðið með svo mikilli eftirvæntingu í borginni,“ segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af