fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

kaffidrykkja

Þess vegna áttu aldrei að drekka kaffi á fastandi maga

Þess vegna áttu aldrei að drekka kaffi á fastandi maga

Pressan
04.11.2022

Margir geta ekki byrjað daginn öðruvísi en með að fá sér kaffibolla, annars komast þeir ekki í gang. En það er ekki það sem maður á að gera ef marka má það sem sérfræðingur einn segir. Olivia Hedlund, næringarþerapisti, segir að það geti verið mjög slæmt fyrir heilsuna að drekka kaffi á fastandi maga. Hún segir að Lesa meira

Kaffidrykkjufólk á hugsanlega lengra líf fyrir höndum

Kaffidrykkjufólk á hugsanlega lengra líf fyrir höndum

Pressan
23.07.2022

Fólk, sem drekkur kaffi í hóflegu magni, á hugsanlega lengra líf fyrir höndum en þeir sem ekki gera það. Með hóflegu magni er átt við allt að 3 ½ bolla á dag og má jafnvel nota smá sykur út í það. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem hefur verið birt í Annals of Internal Medicine. Washington Post skýrir frá þessu. Vísindamennirnir fylgdust Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af