fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

kaffidrykkja

Þess vegna áttu aldrei að drekka kaffi á fastandi maga

Þess vegna áttu aldrei að drekka kaffi á fastandi maga

Pressan
04.11.2022

Margir geta ekki byrjað daginn öðruvísi en með að fá sér kaffibolla, annars komast þeir ekki í gang. En það er ekki það sem maður á að gera ef marka má það sem sérfræðingur einn segir. Olivia Hedlund, næringarþerapisti, segir að það geti verið mjög slæmt fyrir heilsuna að drekka kaffi á fastandi maga. Hún segir að Lesa meira

Tannlæknir útskýrir af hverju á ekki að bursta tennur strax eftir kaffidrykkju

Tannlæknir útskýrir af hverju á ekki að bursta tennur strax eftir kaffidrykkju

Pressan
24.09.2022

Það er góð venja að fá sér að drekka á morgnana því við missum um einn lítra af vökva á nóttunni við að anda frá okkur. Það er því mikilvægt að bæta sér þennan vökva upp þegar við vöknum og auðvitað má ekki gleyma að drekka yfir daginn til að halda sér gangandi. Kaffi er Lesa meira

Kaffidrykkjufólk á hugsanlega lengra líf fyrir höndum

Kaffidrykkjufólk á hugsanlega lengra líf fyrir höndum

Pressan
23.07.2022

Fólk, sem drekkur kaffi í hóflegu magni, á hugsanlega lengra líf fyrir höndum en þeir sem ekki gera það. Með hóflegu magni er átt við allt að 3 ½ bolla á dag og má jafnvel nota smá sykur út í það. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem hefur verið birt í Annals of Internal Medicine. Washington Post skýrir frá þessu. Vísindamennirnir fylgdust Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af