fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025

kaffi

Finnar hella upp á kaffi sem hefur aldrei komið nærri kaffibaunum

Finnar hella upp á kaffi sem hefur aldrei komið nærri kaffibaunum

Pressan
03.10.2021

Kaffi er vinsælt víða um heim og margir telja nauðsynlegt að fá sér að minnsta kosti einn bolla af kaffi til að hefja daginn. Árlega eru rúmlega 9,5 milljarðar tonna af kaffi framleidd í heiminum og eftirspurnin eftir kaffi virðist sífellt fara vaxandi enda fjölgar jarðarbúum sífellt. Kaffibaunir vaxa best við sérstakar aðstæður þar sem þær fá Lesa meira

Verð á kaffi snarhækkar

Verð á kaffi snarhækkar

Pressan
26.07.2021

Verð á kaffibaunum er nú í hæstu hæðum og hefur ekki verið svona hátt árum saman. Ástæðurnar fyrir þessu eru að miklir þurrkar herjuðu á Brasilíu, sem er eitt stærsta kaffibaunaframleiðsluríki heims, á síðasta ári og því var uppskeran ekki eins mikil og vænst hafði verið. Ofan á þetta bætist að á síðustu vikum hefur Lesa meira

Kaffiiðnaðurinn finnur fyrir heimsfaraldrinum – Minni sala um allan heim

Kaffiiðnaðurinn finnur fyrir heimsfaraldrinum – Minni sala um allan heim

Pressan
09.09.2020

Heimsfaraldurinn kórónuveirunnar lætur fátt ósnortið og þar er kaffiiðnaðurinn engin undantekning. Hækkandi verð og lokuð kaffihús hafa gert fólki erfiðara fyrir að drekka kaffi. Á alþjóðavísu hefur sala á kaffi dregist saman. The Guardian skýrir frá þessu. Bandaríkin eru stærsti kaffimarkaður heims en sérfræðingar telja að salan í kaffi- og teverslunum muni dragast saman um tæplega 20% á árinu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af